Morgunblaðið - 13.10.2022, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.10.2022, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2022 Umsóknarfrestur er til og með 20. október nk. Upplýsingar veita Jóhannes Þorkelsson, johannes@hagvangur.is, og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Lögfræðingur á kjaradeild Lögfræðingur Sameykis hefur það hlutverk að sinna almennri þjónustu við félagsmenn auk þess að undirbúa mál, skila álitsgerðum og taka flóknari mál til frekari úrlausnar í teymisstarfimeð öðrum sérfræðingum kjaradeildar. Auk þess tekur lögfræðingur félagsins þátt í kjarasamnings- og stofnanasamningsgerð við samningsaðila Sameykis. Þá vaktar lögfræðingur félagsins þær lagalegu breytingar sem geta haft áhrif á réttindi og skyldur félagsmanna Sameykis og veitir umsögn um réttindalega stöðu þeirra m.a. í samstarfi við réttindanefnd BSRB. Starfs- og ábyrgðarsvið • Kjaramál, réttindi, samningar og túlkun þeirra • Fyrirsvar í síma og tölvupósti vegna réttindatengdra málefna og samskipta félagsmanna sem leita álits og stuðnings til kjaradeildar • Upplýsingagjöf, úrvinnsla og eftirfylgd réttindatengdra málefna félagsmanna • Vinna með samninganefndum og samstarfsnefndum félagsins gagnvart viðsemjendum við gerð og eftirfylgni kjarasamninga • Þátttaka í vinnslu og gerð stofnanasamninga Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í lögum og ríkur áhugi á vinnumarkaðsmálum • Þekking á starfsemi stéttarfélaga, kjaramálum og reynsla af ráðgjöf og teymisvinnu • Framúrskarandi hæfni til að greina álitamál og leita uppi fordæmi við álitamál • Frumkvæði og ríkt sjálfstæði í starfi • Mikil lipurð í samskiptum og samvinnu að lausnamiðuðum ákvörðunum hagvangur.is Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stærst aðildarfélaga BSRB með um 12 þúsund félaga og þriðja stærsta stéttarfélag landsins. Hlutverk félagsins er að vinna að hagsmunum félagsfólks og standa vörð um réttindi þeirra. Félagið er með 21 virkan kjarasamning við opinbera aðila og fyrirtæki í þeirra eigu auk þess að koma að um 150 stofnanasamningum um allt land. Sótt er um starfið á hagvangur.is Flensborgarskólinn í Hafnarfirði hefur það hlutverk að taka á móti ungu fólki sem lokið hefur grunnskóla og finna því nám við hæfi. Kjarnastarfsemi skólans felst í því að veita kennslu og mennta ungt fólk. Skólinn er bóknámsskóli og leitast við að vera framsækinn og nútímalegur framhaldsskóli. Skólinn býður upp á nám á fjórum náms- brautum til stúdentsprófs; félagsvísinda- braut, opin braut, raunvísindabraut og viðskipta- og hagfræðibraut, auk starfs- brautar, sem er ætluð nemendum sem þurfa einstaklingsmiðað nám vegna fötlunar og/ eða sértækra námsörðugleika. Um 680 nemendur eru skráðir til náms við skólann. Flensborgarskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli og grænfánaskóli. Gildi skólans eru framsækni,metnaður og farsæld. Nánari upplýsingar um skólann má sjá á www.flensborg.is. Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólameistara við Flensborgarskólann í Hafnarfirði í samræmi við 5. grein reglugerðar nr. 1100/2007 um starfslið og skipulag framhaldsskóla. Leitað er að leiðtoga í kraftmiklu skólastarfi til að annast ábyrgðarmikið og fjölbreytt starf sem tengist metnaðarfullri starfsemi skólans. Aðstoðarskólameistarinn þarf að búa yfir þekkingu á þeim málum sem einkenna stefnu skólans og vera reiðubúinn að fylgja þeim eftir. Ums'ón með star+nu )afa $uður #'arna" dóttir (audur@vinnvinn.is) og Jensína K. #*ðvarsdóttir ('ensina@vinnvinn.is). $ðstoðarskólameistari Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 18. október nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna star"nu.#eð umsókn þurfa að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og afrit af ley"sbré" til að nota starfsheitið kennari. &æfniskr*fur( • #enntun og hæfni samkvæmt gildandi lögum. • Leiðtoga- og samskiptahæfni og jákvætt hugarfar. • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Reynsla og þekking á vinnutækjum s.s. Innu og !$A#S er æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnsýslu er kostur. &elstu verkefni og %b!rgð( • Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og hluti af yfirstjórn skólans. • Aðstoð við daglega stjórn og rekstur. " leiðtogi í kraftmiklu skólastarfiFLENSBORGARSKÓLINN FLENSBORGARSKÓLINN Heilsueflandi framhaldsskóli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.