Morgunblaðið - 13.10.2022, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2022
Þinn dagur, þín áskorun Hlýtt og
notalegt
100% Merino ullarnærföt
fyrir dömur og herra
Stærðir: S–XXL
Sölustaðir:
Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar • Verslunin Bjarg, Akranesi • Herrahúsið, Ármúla 27 • JMJ, Akureyri
Lífland, Hvolsvelli og Blönduósi • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar • Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki • Verslun Grétars Þórarinssonar,
Vestmannaeyjum • Borgarsport, Borgarnesi • Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga • Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Þernan, Dalvík
Siglósport, Siglufirði • Bókaverslun Breiðarfjarðar, Stykkishólmi • Vaskur, Egilsstöðum • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi • run.is
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.runehf.is
OLYMPIA
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur boðað breytingar á útlendinga-
lögum og hert eftirlit vegna síaukins fjölda hælisleitenda í landinu, sem
reynir á þanþol kerfisins. Hann er gestur Dagmála í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Útlendingamál í brennidepli
Á föstudag: Norðan 8-15 m/s, hvass-
ast við norðurströndina. Él á norðan-
verðu landinu en bjartviðri sunnan-
lands. Hiti 0 til 5 stig.
Á laugardag: Vaxandi norðaustan- og
norðanátt, 13-20 síðdegis. Rigning eða slydda á norðurhelmingi landsins og síðar snjó-
koma. Þurrt að kalla á sunnanverðu landinu. Hiti 1 til 7 stig, mildast við suðurströndina.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2014-2015
14.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
15.50 Ferðin heim
16.45 Siggi Sigurjóns
17.30 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.30 Maturinn minn
18.41 Tilfinningalíf
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli
20.35 Könnuðir líkamans
21.10 Tuskubrúða
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.05 Um Atlantsála
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.45 The Late Late Show
með James Corden
13.30 Love Island Australia
14.30 Bachelor in Paradise
15.50 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 Love Island Australia
20.10 Matarboð
20.50 The Resident
21.40 Dan Brown’s The Lost
Symbol
22.30 Walker
23.15 The Late Late Show
með James Corden
24.00 Love Island Australia
00.50 FBI: International
01.35 Chicago Med
02.20 Law and Order: Org-
anized Crime
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Cold Case
10.05 Shrill
10.30 Britain’s Got Talent
11.25 Hestalífið
11.35 Skítamix
12.05 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
13.00 Family Law
13.40 30 Rock
14.00 Ultimate Veg Jamie
14.50 Grand Designs:
Australia
15.40 The Heart Guy
16.30 Matarboð með Evu
17.00 Rax Augnablik
17.05 Men in Kilts: A Road-
trip with Sam and Gra-
ham
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.55 Camp Getaway
20.40 The PM’s Daughter
21.05 La Brea
21.55 Chucky
22.40 Real Time With Bill
Maher
23.35 Chapelwaite
00.25 A Very British Scandal
01.25 Blinded
02.15 A Teacher
02.35 The Mentalist
03.15 Cold Case
04.00 Shrill
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Benny Hinn
09.00 Joni og vinir
09.30 Máttarstundin
10.30 The Way of the Master
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan – 12. þáttur
20.30 Við heyrðum fjallið
öskra – Heimildarmynd
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Óteljandi Öskubuskur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
13. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:13 18:16
ÍSAFJÖRÐUR 8:23 18:15
SIGLUFJÖRÐUR 8:07 17:58
DJÚPIVOGUR 7:44 17:44
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart nokkuð víða en dálitlar skúrir eða él við norður-
og austurströndina.
Heldur kólnandi veður, hiti 1 til 7 stig á morgun, mildast syðst.
Ég er af kynslóðinni sem
er með hlaðvarp eða
hljóðbók í eyrunum
hvert sem farið er. Það
er skemmtileg og auð-
veld leið til þess að fræð-
ast um áhugaverða hluti
að spila hlaðvarp á með-
an maður til dæmis
hreyfir sig. Ég er alltaf
einstaklega ánægð með
sjálfa mig þar sem ég næ
þannig að slá tvær flugur
í einu höggi, næra bæði
líkama og sál. Í hefð-
bundinni eftirmiðdagsgöngu var ég með hlað-
varpið Pyngjuna í eyrunum en ég hef lengi hlust-
að á þá félaga Arnar Þór Ólafsson og Ingva Þór
Georgsson fara yfir ársreikninga íslenskra fyrir-
tækja.
Það getur verið einstaklega áhugavert að heyra
hvernig fyrirtækin standa fjárhagslega og þá sér-
staklega hverjar skoðanir þeirra eru á rekstri
fyrirtækjanna. Ég held að allir hafi gott af því að
kynna sér fyrirtæki landsins og oft er góð leið að
skoða ársreikninga fyrirtækjanna en í fjármál-
unum er oft hægt að skilja betur hvernig allt
gengur fyrir sig.
Þeir félagar fara yfir hluti sem mörgum finnst
drepleiðinlegir en ná að krydda þetta með
skemmtilegum sögum þannig að maður getur
hreinlega ekki hætt að hlusta. Þá eru þeir einnig
með svokallað föstudagskaffi þar sem helstu við-
skiptafréttir vikunnar eru teknar fyrir og nær
maður þannig að vera með allar helstu fréttir vik-
unnar á hreinu.
Ljósvakinn Agla María Albertsdóttir
Peningar Ársreikn-
ingar fyrirtækja geta
verið áhugaverðir.
Pyngja dagsins 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og
skemmtileg tónlist, létt spjall og
leikir ásamt því að fara skemmti-
legri leiðina heim með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Elsti hundur heims, toy fox terrier-
inn Pebbles, dó í síðustu viku, 22
ára að aldri.
Í tilkynningu frá eigendum henn-
ar segir að Pebbles, sem átti bara
fimm mánuði í 23 ára afmælið, hafi
dáið af náttúrulegum orsökum.
Fjölskyldan segir að hin tæplega
tveggja kílóa Pebbles hafi verið
einstakur hundur, sem elskaði að
hlaupa, hlusta á kántrítónlist og
prófa nýjan mat. Pebbles eignaðist
32 hvolpa með lífsförunaut sínum
Rocky sem dó árið 2016, og segir
fjölskyldan að hennar verði sárt
saknað af öllum sem kynntust
henni.
Nánar á K100.is.
Elsti hundur
heims dáinn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 6 rigning Brussel 14 heiðskírt Madríd 23 léttskýjað
Akureyri 6 skýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 3 heiðskírt Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 15 léttskýjað Róm 21 léttskýjað
Nuuk -1 skýjað París 18 skýjað Aþena 21 léttskýjað
Þórshöfn 9 heiðskírt Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 7 alskýjað
Ósló 10 alskýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 16 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 13 heiðskírt New York 20 heiðskírt
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 15 léttskýjað Chicago 17 alskýjað
Helsinki 7 léttskýjað Moskva 5 alskýjað Orlando 29 skýjað
DYk
U