Morgunblaðið - 29.10.2022, Page 15

Morgunblaðið - 29.10.2022, Page 15
Allir öruggir heim 2022! Endurskinsvesti fyrir leik- og grunnskóla landsins Slysavarnafélagið Landsbjörg, Neyðarlínan, Dynjandi, Samgöngustofa, RARIK, Ueno, TM, Orkan, Samsung/Tæknivörur, Brim, Vörumiðlun, Arion banki, Efla, Klettur, Terra og Samkaup ætla að gefa í alla leik- og grunnskóla á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna. Um er að ræða 9.000 vesti sem dreifast um land allt. Endurskinsvesti ætti að nota allt árið um kring, þannig eykst sýnileiki og öryggi barnanna til muna. Einstaklingur með endurskin sést fimm sinnum fyrr en sá sem er ekki með neitt endurskin. Það er von okkar að þessi gjöf verði til þess að auka öryggi barna í umferðinni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.