Morgunblaðið - 29.10.2022, Blaðsíða 28
28 MESSUR
á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2022
Grundar. Prestur er Auður Inga Einarsdóttir.
Jóhann J. Ólafsson stjórnarformaður Grundar
prédikar. Jökull Sindri Breiðfjörð Gunnarsson
syngur einsöng, ásamt því að félagar úr
Grundarkór leiða samsöng undir stjórn Krist-
ínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs-
þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur
er Leifur Ragnar Jónsson sem þjónar og pré-
dikar fyrir altari. Organisti er Arnhildur Val-
garðsdóttir og Kór Guðríðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli í safnarheimilinu undir stjórn
Tinnu Rósar og Ingunnar Huldar. Kirkjuvörður
er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir
messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Kvöldmessa við kertaljós kl. 20.
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Kári Þormar og
Barbörukórinn flytja ljúfa tóna.
HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa og
barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
prédikar ásamt sr. Þorvaldi Karli Helgasyni.
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Stein-
ars Loga Helgasonar. Organisti er Björn
Steinar Sólbergsson. Einsöngvari er Elmar
Þór Gilbertsson. Jóhann Nardeau og Eiríkur
Örn Pálsson leika á trompet. Umsjón með
barnastarfi hafa Ragnheiður Bjarnadóttir og
María Elísabet Halldórsdóttir. Ensk messa kl.
14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Haust-
tónleikar Kórs Hallgrímskirkju kl. 17.
HALLGRÍMSKIRKJA Saurbæ | Kvöld-
messa kl. 20. Messan verður í anda Hall-
gríms Péturssonar í tilefni af ártíð Hallgríms.
Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar og sr.
Kristján Valur Ingólfsson prédikar. Tónlist:
Kór Saurbæjarprestakalls og Benedikt Krist-
jánsson tenór. Organisti er Zsuzsanna Budai.
HÁTEIGSKIRKJA | Siðbótardagurinn. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Ísaksskóla
syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur. Org-
anisti er Guðný Einarsdóttir og prestur er
Helga Soffía Konráðsdóttir. Þriðjudaginn 1.
nóvember kl. 13.30. Gæðastund á Kjarvals-
stöðum.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaginn
30. nóvember kl. 17 er íhugunarmessa í um-
sjón sr. Sunnu Dóru Möller. Friðrik Karlsson
gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlist-
arstjóri Hjallakirkju sjá um tónlistina.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ Skjól | Guðsþjón-
usta kl. 14.15 á sal á 2. hæð. Séra Sigurður
Jónsson þjónar. Almennur söngur. Organisti
er Bjartur Logi Guðnason. Vinir og vanda-
menn heimilisfólks velkomnir með sínum.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Service. Translation into Engl-
ish. Samkoma á ensku kl. 14. English speak-
ing service. Samkoma á spænsku kl. 16.
Reuniónes en español.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Sunnudag kl. 11.
Kór Keflavíkurkirkju syngur við stjórn Arnórs
Vilbergssonar, organista. Sr. Erla Guðmunds-
dóttir þjónar. Sunnudagaskólinn er á sama
tíma í Kirkjulundi í höndum Marínar Hrundar,
Helgu og Alexanders. Fermingarfjölskyldur
reiða fram súpu og brauð. Sunnudagskvöldið
30. október kl. 20 bjóðum við til orgeltón-
leika, Guðmundur Sigurðsson, organisti, leik-
ur orgelverk.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA | Messa verð-
ur í Kirkju döff í Grensáskirkju 30. október kl.
14. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Ey-
rúnar Ólafsdóttur. Kaffi eftir messu.
AKRANESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Það verður búningaþema í guðsþjón-
ustunni í tilefni af hrekkjavöku. Sr Þóra Björg
og Aníta Eir sjá um guðsþjónustuna. Jóhanna
Elísa sér um undirleik.
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar
úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Ey-
þór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hólm-
fríður Hermannsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts kemur
í heimsókn og leikur nokkur lög. Kór Árbæj-
arkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló
Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu-
dagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheim-
ilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur,
Thelmu Rósar Armardóttur og Sigurðar Óla
Karlssonar. Kaffi og spjall eftir stundina.
ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta sunnudag kl. 13.
Félagar úr Átthagafélagi Sléttuhrepps taka
þátt í guðsþjónustunni. Sr. Helga Kolbeins-
dóttir þjónar fyrir altari. Ræðumaður verður
Oddur Hermannsson frá Sæbóli í Aðalvík. Kór
Áskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi
Guðnason. Að guðsþjónustu lokinni verður
kaffisala Átthagafélags Sléttuhrepps í safn-
aðarheimili Áskirkju og kostar kaffið 2.000
krónur á mann.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í
Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón með stund-
inni hafa Sigrún Ósk, Þórey María og Þór-
arinn.
BÚSTAÐAKIRKJA | Listahátíð barnanna
sunnudag kl. 11. Barnakór syngur undir
stjórn Auðar Guðjónsen við undirleik Jónasar
Þóris. Sólveig Franklínsdóttir æskulýðsfulltrúi
leiðir stundina ásamt séra Þorvaldi Víðissyni
og leiðtogum. Tónlist eftir W. A. Mozart verð-
ur í fyrirrúmi í messunni kl. 13. Kammerkór
Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar
Þóris. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.
Fjöldi einsöngvara. Séra Þorvaldur Víðisson
leiðir helgihaldið ásamt messuþjónum. Alt-
arisganga.
DIGRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Ásdís og Hálfdán annast samverustund
sunnudagaskólans. Séra Bryndís Malla Elí-
dóttir prófastur prédikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Samkór Reykjavíkur leiða
safnaðarsönginn. Organisti er Sólveig Sigríð-
ur Einarsdóttir. Hressing í safnaðarheimilinu
á eftir.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Prestur er El-
ínborg Sturludóttir, Dagbjört Andrésdóttir
sópransöngkona syngur einsöng, Pétur Nói
Stefánsson leikur á orgelið. Dómkórinn.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólinn á
sínum stað í kirkjunni kl. 10.30. Móttaka fyrir
Jól í skókassa í safnaðarheimili laugardag
29. okt. milli 10-14.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Næsta sunnu-
dag verður fjölskylduguðsþjónusta í Fella- og
Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson hefur um-
sjón með stundinni ásamt Arnari Ragnars-
syni og Arnhildi organista. Eftir stundina verð-
ur kirkjugestum boðið upp á sænskar
kjötbollur að hætti Helgu kirkjuvarðar. Verið
velkomin á sunnudag kl. 17.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Dr. Sigurvin Lárus
Jónsson prestur Fríkirkjunnar leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við
Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunn-
arssyni. Barnakórinn við Tjörnina syngur und-
ir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór
Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Há-
kon Leifsson. Sunnudagaskóli á sama tíma á
neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Ásta Jó-
hanna Harðardóttir og sr. Guðrún Karls
Helgudóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Selmessa kl. 13 í Kirkjuselinu í Spöng. Sr.
Sigurður Grétar Helgason þjónar. Vox Populi
leiðir söng. Undirleikari er Hákon Leifsson.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Yfirskrift
ritningarlestra dagsins er ,,Að lifa í samfélagi
hvert við annað og munum við velta fyrir okk-
ur hvað það felur í sér. Ungir tónlistarskóla-
nemendur koma og spila fyrir okkur og Kirkju-
kór Grensáskirkju leiðir almennan
messusöng. Ásta Haraldsdóttir organisti spil-
ar og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar
ásamt messuþjónum.
GRINDAVÍKURKIRKJA | 40 ára vígslu-
afmæli Grindavíkurkirkju. Messa kl. 14. Sr.
Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti
prédikar. Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir mess-
una, Kristján Hrannar er organisti og Kór
Grindavíkurkirkju leiðir sönginn ásamt Birgi
Steini Theodórssyni á kontrabassa og Þor-
valdi Halldórssyni á trommur. Ný sálmabók
verður tekin í notkun og Helga Kristjánsdóttir
myndlistarkona opnar myndlistarsýningu hér
í kirkjunni.
Boðið upp á kaffiveitingar
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Af-
mælisguðsþjónusta í tilefni 100 ára afmælis
KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Selmessa kl. 13.
Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Vox Po-
puli leiðir söng. Undirleikari er Hákon Leifs-
son.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur
prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór
Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Má-
téová, kantors kirkjunnar. Sunnudagaskóli á
sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. Milli
kl. 12 og 14 verður safnaðarheimilið opið þar
sem hægt verður að vinna að verkefninu Jól í
skókassa. https://www.kfum.is/skokassar/
. Einnig verður tekið á móti fullunnum
jólaskókössum á sama tíma.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Helga Kolbeinsdóttir prest-
ur þjónar, Sara Grímsdóttir söngkona leiðir
sunnudagaskólann. Gradualekór Langholts-
kirkju syngur undir stjórn Sunnu Karenar Ein-
arsdóttur kórstjóra og undirleik Magnúsar
Ragnarssonar organista. Léttur hádegisverð-
ur að messu lokinni.
LÁGAFELLSKIRKJA | Náttfata- og búninga
sunnudagaskóli kl. 13. Skemmtileg stund í
kirkjunni fyrir alla fjölskylduna en endilega
mæta í búningi eða náttfötum.
Söngur, biblíusaga, leikur, brúðuleikrit og öll
fá appelsínugular gjafir með sér heim!
MOSFELLSKIRKJA | Liljumessa kl. 11.
Sungnir verða sérstaklega sálmar eftir Lilju
Sólveigu Kristjánsdóttur.
Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og
þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar
syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, org-
anista. Meðhjálpari er Andrea Gréta Axels-
dóttir.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes-
kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Stein-
grímur Þórhallsson. Prestur er Steinunn Arn-
þrúður Björnsdóttir. Umsjón Kristrún
Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi
á Torginu eftir messu.
Sandgerðiskirkja | Fjölskyldumessa kl.
17. Skólakórinn í Sandgerði syngur undir
stjórn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur.
SELJAKIRKJA | Halloween - sunnudaga-
skóli kl. 11. Óli og Helgi leiða samveruna.
Allir eru hvattir til að koma í búningum.
Steinunn verður með eitthvað óvænt eftir
barnamessuna.
Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson prédikar. Félagar úr Kór Seljakirkju
leiða safnaðarsöng. Organisti er Sveinar
Arnar Sæmundsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Bókin ,Gullöldin myndir og minn-
ingar. Rúnar Gunnarsson, rithöfundur, og Ív-
ar Gissurarson, útgefandi, koma í
heimsókn.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Birkir
Tjörvi Pálsson, söngnemi, syngur einsöng.
Félagar úr Kammerkórnum leiða safnaðar-
söng.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í
safnaðarheimlinu. Morgunkaffi kl. 9 og
kyrrðarstund ásamt léttum málsverði kl. 12
á miðvikudag.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Kósíkvöldmessa kl. 20.
Almennur söngur við gítarundirleik sóknar-
prests. Bjarki Ásgeirsson sérstaklega hvatt-
ur til að mæta. Öll önnur velkomin líka í
notalega stund í helgidóminum.
VALLANESKIRKJA | Ljósastund kl. 20
sunnudag. Allra heilagra messa - Minning-
ardagur látinna. Við tendrum bænaljós í
minningu og þökk fyrir látna ástvini. Stefán
Bogi Sveinsson les eigin ljóð um það að
missa, sakna og minnast. Prestur er Þorgeir
Arason. Organisti er Sándor Kerekes. Kór
Vallaness og Þingmúla syngur. Kvöldsopi í
kirkjunni eftir stundina.
VÍDALÍNSKIRKJA | Sunnudagaskóli í Urr-
iðaholti kl. 10 og í safnaðarheimilinu kl. 11.
Brúðuleikrit, söngur og gleði.
Bleik messa Í Vídalínskirkju kl. 11. Sig-
urbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og
sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina.
Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jó-
hann Baldvinsson. Í messunni þökkum við
sr. Sveinbirni R. Einarssyni fyrir gott sam-
starf og óskum honum farsældar á komandi
árum. Messukaffi með súkkulaði og kleinum
að lokinni athöfn.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlist-
arguðsþjónusta kl. 11 í upphafi vetrardaga í
Víðistaðakirkju. Kórfélagarnir Aðalsteinn
Guðlaugsson og Sigrún Dóra Jóhannsdóttir
syngja við undirleik Sóknarbandsins. Léttar
veitingar í safnaðarsal á eftir.
Sunnudagaskóli kl. 10. Stund í umsjá
Benna og Dísu.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta 30. október kl. 11. Barn borið
til skírnar. Sr. Brynja Vigdís þjónar og kór
kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns
Helga organista. Hvetjum við foreldra til að
mæta með börnum sínum.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Djúpavogskirkja eldri
Smiðjuvegi 34 • gul gata Kópavogi • biljofur@biljofur.is
Viðgerðir // Bilanagreining // Varahlutir // Smurþjónusta
Sérhæfð þjónusta fyrir
Rótgróið fyrirtæki, starfrækt frá 1992
Tímapantan
ir
544 5151
biljofur.is
S ign · Fornubúði r 12 · Ha fnar f i rð i · s ign@s ign . i s · S : 555 0800
WWW.S IGN . I S
Nú finnur þú
það sem þú
leitar að á
FINNA.is