Morgunblaðið - 29.10.2022, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2022
Netflix-streymis-
veitan hóf fyrir
nokkrum vikum
sýningu á þátt-
unum The Mole,
sem þýðir bók-
staflega Mold-
varpan á íslensku,
en það hugtak hef-
ur verið notað á
ensku um svikara
eða flugumenn
sem villa á sér
heimildir. Nafnið
á þáttunum eitt og sér vekur upp hughrif njósna-
skáldsagna eftir John le Carré eða Robert Ludl-
um, og var ég því alveg vandræðalega spenntur
fyrir þáttunum, út frá því einu og sér.
Þættirnir voru hins vegar ekkert skáldsagna-
efni, heldur frekar í ætt við raunveruleika-
sjónvarp. Tólf manns var safnað saman til Ástr-
alíu og fengið það verkefni að safna sem mestu
verðlaunafé með því að leysa þrautir. Einn í hópn-
um er hins vegar svikari, „moldvarpan“ títt-
nefnda, sem er ráðinn af framleiðendum þáttanna
til þess að valda sem mestum usla og koma í veg
fyrir að keppendur nái að hala inn verðlaunaféð.
Ég verð að játa að þrátt fyrir að þessi lýsing
hljómi eflaust ekki gáfulega, sat ég sem límdur við
skjáinn og var allan tímann að reyna að komast að
því hver svikarinn væri. Mér varð ekki kápan úr
því klæðinu hins vegar, því að flestallir keppend-
urnir ná að gera svo mörg mistök í þrautunum
sem þau leysa að hver og einn gæti alveg verið
„hinn seki“!
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Hver skyldi vera
svikarinn?
Moldvarpan Þarna hefur
svikarinn eflaust látið til skar-
ar skríða … aftur!
Liz Kendall telur sig hafa fundið draumaprinsinn þegar hún hittir myndarlegan
og heillandi mann. Það er því mikið áfall fyrir hana þegar unnustinn, Ted Bundy,
er handtekinn, sakaður um að hafa nauðgað og myrt tugi kvenna. Leikstjóri: Joe
Berlinger. Aðalhlutverk: Lily Collins, Zac Efron og Angela Sarafyan. Myndin er
ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
RÚV kl. 22.45 Djöfulleg illska
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105, kata@mbl.is
Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks
og verðummeð fullt af spennandi efni
fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins
Kemur út 24. 11. 2022
Jólablað
Á sunnudag: A-læg átt, 3-8 m/s,
skýjað með köflum og sums staðar
dálítil væta. A-átt, 10-15 og talsverð
rigning á SA-verðu landinu síðdegis.
Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag: S-læg
eða breytileg átt, 5-10 m/s og rigning með köflum í flestum landshlutum. Hiti 3 til 7 stig.
Á þriðjudag: Breytileg átt og bjart, en lítilsh. væta með N-ströndinni. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.05 Smástund
07.06 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Veistu hvað ég elska þig
mikið?
07.32 Sögur snjómannsins
07.40 Begga og Fress
07.53 Vinabær Danna tígurs
08.06 Tillý og vinir
08.17 Rán – Rún
08.22 Klingjur
08.33 Kata og Mummi
08.44 Blæja
08.51 Zorro
09.13 Ég er fiskur
09.15 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Könnuðir líkamans
10.30 Börnin okkar
11.00 Kappsmál
11.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.50 Kiljan
13.30 Landinn
14.00 Loftlagsþversögnin
14.10 Leiðin á HM
14.40 HM í Fischer-
slembiskák
15.45 Stjarnan – ÍR
17.50 Gamalt verður nýtt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lesið í líkamann
18.29 Frímó
18.45 Landakort
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Siggi Sigurjóns
20.30 Hetty Feather
21.00 Bride Wars
22.30 HM í Fischer-
slembiskák: Sam-
antekt
22.45 Djöfulleg illska
00.30 Séra Brown
01.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
09.30 Dr. Phil
11.25 The Block
12.25 Love Island Australia
13.30 Brighton – Chelsea
BEINT
17.15 90210
18.00 Top Chef
18.45 American Housewife
19.10 Love Island Australia
20.10 Bachelor in Paradise
21.40 The Post
23.40 Captive
01.20 Love Island Australia
02.20 Second Act
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Söguhúsið
08.05 Pipp og Pósý
08.10 Ungar
08.15 Vanda og geimveran
08.25 Neinei
08.30 Strumparnir
08.45 Heiða
09.05 Monsurnar
09.25 Latibær
09.40 Ella Bella Bingó
09.45 Leikfélag Esóps
09.55 Siggi
10.05 Rikki Súmm
10.20 Angelo ræður
10.30 Mia og ég
10.50 K3
11.05 Denver síðasta risa-
eðlan
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.45 Simpson-fjölskyldan
12.05 Bold and the Beautiful
13.50 American Dad
14.10 Franklin & Bash
14.50 The Masked Dancer
16.00 Masterchef USA
16.45 Stóra sviðið
17.40 Leitin að upprunanum
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.45 The Craft
21.25 Halloween Kills
23.05 Come Play
00.45 Color Out of Space
18.30 Bridge fyrir alla (e)
19.00 Undir yfirborðið (e)
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Himinlifandi – Spæjó
20.30 Föstudagsþáttur 1/2
21.00 Föstudagsþáttur 2/2
21.30 Að vestan (e) – 10. þ.
22.00 Mín leið – Jennifer Jones
22.30 Þegar (e) – Gréta
Kristjánsdóttir
23.00 Frá Landsbyggðunum –
Bleikur október
23.30 Að sunnan (e) – 12. þ.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Viti, menn.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Skeggi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.25 Hver vakti Þyrnirós?.
14.00 Fólk og fræði.
14.40 Lesandi vikunnar.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Lífið eftir vinnu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Í sjónhending.
21.15 Man ég það sem löngu
leið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
29. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:02 17:22
ÍSAFJÖRÐUR 9:19 17:15
SIGLUFJÖRÐUR 9:02 16:58
DJÚPIVOGUR 8:34 16:48
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 5-10 m/s og lítilsháttar væta, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Hiti 2
til 7 stig, en kringum frostmark norðaustanlands.
9 til 12 Helgarútgáfan Stór-
söngkonan Regína Ósk og Yngvi
stýra léttum mannlífsþætti þar sem
þjóðinni er komið á notalegan hátt
inn í helgina með gríni, glensi, við-
tölum, fréttum og skemmtilegu
spjalli ásamt bestu tónlistinni.
12 til 16 100% helgi með Heiðari
Austmann Heiðar með bestu tón-
listina og létt spjall á laugardegi.
16 til 19 Ásgeir
Páll Algjört
skronster er
partíþáttur þjóð-
arinnar. Skron-
stermixið á slag-
inu 18 þar sem
hitað er upp fyrir
kvöldið.
20 til 24 K100 Partý Gamlir og
góðir danssmellir í bland við það
vinsælasta í dag.
Tónlistarmað-
urinn og Vest-
mannaeying-
urinn Unnar
Gísli Sigur-
mundsson,
sem gengur undir listamannsnafn-
inu Júníus Meyvant, gaf út plötuna
Guru í gær, föstudag.
Sex ár eru síðan síðasta plata
Júníusar kom út, Floating harm-
onies árið 2016.
Fyrsta lagið af plötunni kom út í
mars á þessu ári en það er titillag
plötunnar Guru.
Júníus hefur verið á ferðalagi
um Evrópu ásamt hljómsveitinni
Kaleo síðastliðinn mánuð en hann
er nýkomin heim úr ferðalaginu og
nýtur sín nú með fjölskyldu sinni í
Vestmannaeyjum.
Hægt er að hlusta á plötuna á
Spotify og öllum helstu streymis-
veitum.
Nánar á K100.is.
Júníus Meyvant
gefur út fyrstu
plötuna í sex ár
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 20 heiðskírt Madríd 23 heiðskírt
Akureyri 1 léttskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 25 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 3 léttskýjað London 17 alskýjað Róm 22 heiðskírt
Nuuk 6 skúrir París 21 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað
Ósló 12 alskýjað Hamborg 18 heiðskírt Montreal 7 léttskýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 19 heiðskírt New York 11 heiðskírt
Stokkhólmur 12 alskýjað Vín 13 súld Chicago 12 léttskýjað
Helsinki 11 súld Moskva 7 alskýjað Orlando 27 skýjað
DYk
U