Morgunblaðið - 01.11.2022, Síða 30

Morgunblaðið - 01.11.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2022 Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og forsætisráðherrann Katrín Jakobsdóttir ræða um nýútkomna bók sína, Reykjavík. Þau ræða einnig um áframhaldandi samstarf og segja það líklega verða í formi útvarpsleikrits. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Dreymir um útvarpsleikrit Á miðvikudag: Norðan 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum en samfelld rigning austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið vestan til á landinu. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. Á fimmtudag: Norðan 8-13 og rigning eða slydda með köflum en þurrt um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2015-2016 14.45 92 á stöðinni 15.10 Með okkar augum 15.40 Kiljan 16.20 Loftlagsþversögnin 16.35 Viðtal við Magnus Carl- sen 17.00 Íslendingar 17.55 Tónatal – brot 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tilraunastofan 18.24 Litlir uppfinningamenn 18.32 Bitið, brennt og stungið 18.38 Áhugamálið mitt 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.45 Z-kynslóðin 21.00 Trúður 21.30 Hljómsveitin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Baptiste 23.20 Konunglegt leyndarmál 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.43 The Late Late Show með James Corden 13.22 Love Island Australia 14.13 Survivor 14.56 The Block 16.10 Venjulegt fólk 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 Love Island Australia 20.10 A Million Little Things 21.00 CSI: Vegas 21.50 4400 22.35 Joe Pickett 23.25 The Late Late Show með James Corden 00.10 Love Island Australia 01.00 Law and Order: Special Victims Unit 01.45 Chicago Med 02.30 New Amsterdam 03.15 Yellowjackets Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Jamie’s Easy Meals for Every Day 09.45 Impractical Jokers 10.05 Best Room Wins 10.45 Ireland’s Got Talent 12.15 30 Rock 12.35 Nágrannar 13.00 30 Rock 13.20 The Great British Bake Off 14.15 Wipeout 15.00 Grey’s Anatomy 15.40 Supergirl 16.20 The Masked Singer 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.50 Inside the Zoo 20.50 Masterchef USA 21.35 S.W.A.T. 22.15 Last Week Tonight with John Oliver 22.45 Monarch 23.25 Unforgettable 00.05 Sex, Mind and the Menopause 00.55 Silent Witness 01.45 Prodigal Son 02.30 The Mentalist 03.10 30 Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Undir yfirborðið 20.00 Vísindin og við Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan – Ný þátta- röð 20.30 Harmonikkan hljómar 1/2 21.00 Harmonikkan hljómar 2/2 21.30 Að norðan – Ný þátta- röð Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Samfélagið. 21.35 Kvöldsagan: Sól- eyjarsaga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 1. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:12 17:12 ÍSAFJÖRÐUR 9:29 17:04 SIGLUFJÖRÐUR 9:13 16:47 DJÚPIVOGUR 8:44 16:38 Veðrið kl. 12 í dag Snýst í norðan 3-8 í dag. Þurrt að kalla, en sums staðar dálítil rigning eða slydda á norð- anverðu landinu. Gengur í norðaustan 8-15 sunnan- og vestan til undir kvöld. Kólnar smám saman. Ég er ekki týpan sem á auðvelt með að gera tvennt í einu – enda karlmaður. Ég hef að vísu, þó ég segi sjálfur frá, náð býsna góðu valdi á því að horfa samtímis á sjónvarp og hlusta á útvarp. Ég var einmitt að beita þessari tækni eitt föstudagskvöldið fyrir skemmstu, bara býsna rogginn með mig, þegar skemmtileg tilviljun átti sér stað. Ég var með hinn hávandaða rokkþátt Füzz á Rás 2 í eyrunum fyrir atbeina blátannar og þar var gestaplötuspilari alþýðunnar enginn ann- ar en Rögnvaldur gáfaði. Kappinn var að vísu ekki á svæðinu en hafði valið lög handa okkur, al- þýðu manna, sem umsjónarmaður þáttarins, Ólaf- ur Páll Gunnarsson, lék eitt af öðru og talaði um leið um Rögnvald gáfaða af virðingu og hlýju. Eins og menn gera enda um að ræða einn af okkar allra bestu mönnum. Í sjónvarpinu, sem ég sá en heyrði ekki í, var Föstudagsþátturinn á hinni heimilislegu stöð N4. Og hver haldið þið að hafi hlammað sér í sófann hjá hinum kankvísa klerki Oddi Bjarna Þorkels- syni, sem hefur umsjón með þættinum? Jú, okkar maður Rögnvaldur gáfaði. Vel fór á með þeim fé- lögum. Ég var sumsé bæði með Rögnvald gáfaða í augum og eyrum. Það vantaði bara nefið. Sem var í lagi – þar vildi ég nefnilega síst hafa hann. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Rögnvaldur gáfaði í augum og eyrum Gáfaður Rögnvaldur er góður í sjón- og útvarpi. Morgunblaðið/Skapti 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Sig- ríður Elva Vil- hjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Páll Rósinkranz er einn besti söngvari Íslands en hann ákvað ungur að verja lífi sínu í söng. „Ég átti að hafa sagt þegar ég var 14 ára að ég ætlaði aldrei að vinna, bara syngja. Lífsins hug- arfar 14 ára drengs,“ sagði Páll Rósinkranz í Helgarútgáfunni með þeim Regínu Ósk og Yngva Ey- steins um nýliðna helgi. Hann ræddi um tónlistina og lífið í viðtalinu og sagði meðal annars frá upptökuævintýri sínu í Abbey Road-stúdíóinu í London sem Bítlarnir tóku upp í forðum daga. Sagan hefði verið allt- umlykjandi. Viðtalið er á K100.is. Ætlaði aldrei að vinna, bara syngja Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 19 skýjað Stykkishólmur 6 súld Brussel 16 heiðskírt Madríd 15 skýjað Akureyri 5 alskýjað Dublin 13 rigning Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 4 alskýjað Glasgow 14 rigning Mallorca 24 léttskýjað Keflavíkurflugv. 6 súld London 15 léttskýjað Róm 21 heiðskírt Nuuk 0 snjókoma París 19 heiðskírt Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 15 heiðskírt Winnipeg 8 skýjað Ósló 11 léttskýjað Hamborg 12 heiðskírt Montreal 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 14 heiðskírt New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 10 léttskýjað Vín 13 þoka Chicago 13 þoka Helsinki 7 rigning Moskva 2 alskýjað Orlando 28 skýjað DYkŠ…U NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105, kata@mbl.is Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Kemur út 24. 11. 2022 Morgunblaðsins Jólablað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.