Morgunblaðið - 29.11.2022, Qupperneq 30
ÚTVARPOGSJÓNVARP30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2022
Löggiltur heyrnarfræðingur
Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is
Hljóðmagnarar
Hljóðmagnari hentar vel þeim sem
þurfa að heyra betur og er einfaldur í
notkun. Þægilegt samskiptatæki. Með
margmiðlunarstreymi tengist hann
þráðlaust við sjónvarp og önnur tæki.
Vekjaraklukka
fyrir þá sem sofa fast eða heyra illa
Að vakna á réttum tíma hefur aldrei
verið auðveldara.
Vekur með ljósi, hjóði og/eða tirtingi
svo að maður þarf ekki að sofa yfir sig.
Verð frá
kr. 19.800
Verð frá
kr. 58.800
Þessar vörur ásamt öllum helstu
rekstrarvörum og aukahlutum fyrir
heyrnartæki fást í vefverslun
heyrn.is
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
Fann fokdýran
hring í sandinum
Bandaríkjamaðurinn Joseph Cook
fann demantshring á dögunum
grafinn í sandinn á strönd í Flórída.
Hringurinn er tæplega 40.000 doll-
ara virði, eða rúmlega 5.600.000
íslenskra króna. Cook notaði
málmleitartæki við leitina, en hann
stundar það að leita að týndum
munum og deilir myndböndum
af því sem hann finnur á TikTok.
Cook hafði mikið fyrir því að skila
hringnum verðmæta til síns heima
og var eigandinn, sem týndi honum
í leik við börnin sín, fullur þakklæt-
is. Nánar á k100.is.
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Með okkar augum
14.05 Þú ert hér
14.30 HM stofan
14.50 Ekvador - Senegal
16.50 HM stofan
17.10 Finnska gufubaðið
17.25 KrakkaRÚV
17.26 Tilraunastofan
17.48 Áhugamáliðmitt
17.55 Litlir uppfinninga-
menn
18.03 Heimilisfræði
18.09 Matargat
18.15 Krakkafréttir
18.20 Lag dagsins
18.30 Fréttayfirlit
18.35 HM stofan
18.50 Wales - England
20.50 HM stofan
21.00 Fréttir
21.25 Íþróttir
21.30 Veður
21.40 Draugagangur
22.10 Hljómsveitin
22.40 Ummerki
23.25 HMkvöld
00.10 Dagskrárlok
12.00 Dr. Phil
12.43 The Late Late Show
with James Corden
13.22 Love IslandAustralia
14.14 Survivor
14.57 The Block
16.10 Venjulegt fólk
17.00 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love IslandAustralia
20.10 AMillion Little Things
21.00 CSI: Vegas
21.50 4400
22.35 Joe Pickett
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 Love IslandAustralia
01.10 Law andOrder: Speci-
al Victims Unit
01.55 ChicagoMed
02.40 NewAmsterdam
03.25 Super Pumped
12.00 Billy Graham
13.00 JoyceMeyer
13.30 TheWay of theMaster
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 LetMy PeopleThink
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 GlobalAnswers
19.00 Tónlist
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Undir yfirborðið (e)
20.00 Vísindin og við
07.55 Heimsókn
08.20 TheMentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 AðventanmeðVölu
Matt
09.40 Impractical Jokers
10.20 Eldhúsið hans Eyþórs
10.45 Conversations with
Friends
11.15 30 Rock
11.35 Nágrannar
12.00 The Great British
Bake Off
12.55 BPositive
13.20 Wipeout
14.00 Listing Impossible
14.40 Manifest
15.20 Vitsmunaverur
15.50 Supergirl
16.30 TheMasked Singer
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 SharkTank
19.50 Inside theZoo
20.50 Masterchef USA
21.35 S.W.A.T.
22.15 Monarch
22.55 Unforgettable
23.40 WeAreWhoWeAre
00.35 WeAreWhoWeAre
01.25 TheMentalist
02.00 Conversations with
Friends
02.35 30 Rock
02.55 BPositive
03.15 Listing Impossible
20.00 Að norðan (e) - 2.
þáttur
20.30 Þórssögur – 2. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðumér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir og veðurfregnir
10.13 Á rekimeð KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Lofthelgin
15.00 Fréttir
15.03 Frjálsar hendur
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 Saga hlutanna
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.35 Samfélagið
21.40 Kvöldsagan: Svar við
bréfi Helgu
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.05 Lestin
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
Dót og drasl versti óvinurinn
Fjölmiðlakonan Sigríður Elva greindist með ADHD seint á lífsleiðinni. Fylgi-
fiskar þess geta bæði verið jákvæðir en einnig krefjandi og hefur Sigríður
lært að einfalda líf sitt með ýmsum hætti í gegnum tíðina.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Þættir Þorsteins J.
á Rás 1, Skeggi, sem
eru aðgengilegir á vef
RÚV og hlaðvarpsveit-
um, eru vandaðir,
eins og við mátti búast
frá honum. Í þeim er
rakin hrollvekjandi
saga af barnakennara
sem braut á ungum
börnum í Laugarnes-
skóla á síðustu öld og
beitti bæði líkamlegu
og kynferðislegu ofbeldi. Maður þessi hét Skeggi
Ásbjarnarson og var virtur kennari á sínum
tíma, auk þess að vera með barnaþætti á Rás 1.
Segir svo um þættina á vef RÚV: „Fyrir átta
árum kom út bókin Hljóðin í nóttinni eftir
Björgu Guðrúnu Gísladóttur. Þar var Skeggi
Ásbjarnarson kennari við Laugarnesskólann
sakaður um kynferðisbrot gagnvart drengjum
í skólanum. Málið fékk einhverja umfjöllun í
fréttum á þessum tíma en síðan ekki söguna
meir. Þorsteinn J. var í Laugarnesskólanum og
honum var mjög brugðið yfir þessum meintu
brotum Skeggja. Hann hóf rannsókn á málinu
ásamt Sólveigu Ólafsdóttur doktor í sagnfræði.
Í þáttaröðinni er skoðað hvað raunverulega
gerðist í skólanum.“
Eins og svo oft vill verða í svona málum vissu
margir af brotum Skeggja og þeirra á meðal
skólastjórnendur en ekkert var aðhafst. Von-
andi koma þættir á borð við þessa í veg fyrir að
sagan endurtaki sig.
Hryllingssaga í
vönduðum þáttum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Reyndur Þorsteinn J. er
höfundur þáttanna.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Algarve 18 heiðskírt
Stykkishólmur 2 heiðskírt Brussel 9 skýjað Madríd 11 léttskýjað
Akureyri 0 heiðskírt Dublin 7 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -4 heiðskírt Glasgow 5 skýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 9 alskýjað Róm 12 rigning
Nuuk 1 skýjað París 10 skýjað Aþena 10 léttskýjað
Þórshöfn 8 heiðskírt Amsterdam 9 þoka Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 4 rigning Montreal 3 léttskýjað
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 4 léttskýjað New York 11 skýjað
Stokkhólmur 2 skýjað Vín 4 skýjað Chicago 5 léttskýjað
Helsinki 0 alskýjað Moskva -4 alskýjað Orlando 22 heiðskírt
Veðrið kl. 12 í dag
Vaxandi suðaustanátt, 10-18 m/s og rigning síðdegis, en hægara og þurrt norðan- og
austanlands. Hlýnandi veður, hiti 1 til 6 stig seinnipartinn.
Ámiðvikudag: Suðaustan 10-15
m/s og rigning, en hægara og
úrkomulítið norðaustanlands. Hiti
5 til 10 stig.Á fimmtudag: Sunnan
8-15 m/s og rigning eða skúrir, en
bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 8 stig.
29. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:37 15:55
ÍSAFJÖRÐUR 11:10 15:33
SIGLUFJÖRÐUR 10:54 15:14
DJÚPIVOGUR 10:13 15:18