Morgunblaðið - 30.11.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.2022, Blaðsíða 1
ENGLAND OG BANDARÍKIN ÁFRAMÁHM FJÓRIR LEIKIR Í DAG 22 MIÐVIKUDAGU R 30. NÓVEMBER 2022 EUR/ISK 30 5 '22 29.11.'22 150 145 140 135 130 125 136,55 146,95 Úrvalsvísitalan 3.100 2.900 2.700 2.500 2.300 2.100 30.5.'22 29.11.'22 2.724,2 2.673,31 ÁSTANDIÐVE RSNAR Það lítur út fyrir erf iðan vetur þar sem heimilin verða köld og magar tómir. Hverjum er um að kenna? 10 ÆTTUM AÐ GETA GE RT ENN BETU R Svava Björk segir enn þurfa að bæta stuðning við frumkvöðla, með aðgangi að fjármagni og meiri upplýsinga gjöf. 11 Samlokusími nn frá Samsu ng opnar nýja r víddir 8 í þessum geira, innanla nds og utan. Meðal þeirra eru mínir fyrrveran di samstarfsfélagar h já Novator, Andri Sveinsson og Sigþór Sigmarsson. Svo koma inn TM og Yanu Holdings sem er alþjóðlegt f járfestingarfé lag með höfuðstöðvar í Mexíkó.“ Sigurgeir segi r að síðustu misseri hafi félagið færst nær því að raun- gera tækifæri sín í lyfjaþróun. „Við notuðum faraldurinn til að efla rannsóknar- o g þróunarstarf og vísindamenn okkar gerðu upp- götvanir sem miða allar að því að styrkja grundvöll und ir lyfjaþróun sem mun gera okkur kleift að fara í klínískar ran nsóknir með ný virk lyfjaefni,“ seg ir Sigurgeir. „Lyfjaþróun skiptist í grun ninn í þrjá fasa. Við erum að horfa til þess að keyra fasa eitt sjálf og það mun taka um þrjú ár héðan í frá að ljúka honum. Að honum loknum munum við taka ákvörðun um hvort við förum sjálf í gegnum annan fasa eða leitum eftir samstarfi við erlent lyfjafyrirtæki um hann. Það er hins vegar ljóst að á einhverjum tímapunkti munum við leita samstarfs við erlent lyfjafyr ir- tæki til að taka lyfjaþróunina alla leið. Það ferli getur tek ið mörg ár og kostar gríðarl ega fjármuni. Við munum á ákveðnum tímapunkti vilja eiga í samstarfi við alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, sem hefur þá burði sem þarf til að koma svona lyfi á markað. Það er löng og kostnaðar- söm vegferð,“ segi r Sigurgeir. Sigurgeir Guð laugsson, fors tjóri líftæknifyrirtækisins Genís, s egir hlutafjáraukn ingu félagsins munu styrkja næstu skref þess í ly fja- þróun sem og áframhaldandi mark- aðssókn erlendis. Með nýjum upp- götvunum hafi Genís færst nær því að geta hafið klínískar rann sóknir á sínum einkaleyfavörð u efnum. Nýir fjárfestar l eggja félaginu til um 2,4 milljarða króna. Meðal þeirra eru Andri Sveinsso n, Sigþór Sigmarsson, Sigurg eir forstjóri, TM og fjárfestingarfé lagið Yanu Holdings í Mexíkó. „Fjármögnunin er annars veg ar hugsuð til þess að efla lyfjaþróunar- vegferð félagsins, en við erum nú þegar í forklín ískum rannsóknum og stefnum ótrauð á fyrsta fasa klínískra tilrauna. Hins vegar hyggjumst við efla markaðsstarf með okkar vörur, þ ar sem fæðu- bótarefnið Benecta er fremst í flokki, á innanlandsmarkaði og á erlendum mörkuðum. Samhliða því stefnum við á ráðn- ingar á næstunni til að efla félagið og erum þá ekki síst að sækjast eftir sérþekki ngu á lyfjaþróun og klínískum rannsóknum. Þá kom Guðmundur Kristján Jónsson nýverið í stjórnendate ymið sem framkvæmdastjóri sölu- og mark- aðsmála. Það er einmitt mikilvægur hluti í þessari fjármögnun að geta ráðist í þessar ráðningar,“ se gir Sigurgeir. Unnið hafi verið að hluta- fjáraukningun ni í nokkurn tíma en hinir nýju hluthafar hafi m.a. verið valdir með hliðsjón af þekkingu þeirra á lyfjaþróun. Leggja til mikla reynslu „Við erum að taka inn í hluthafa- hópinn aðila sem hafa mikla reynslu Nýir hluthafar le ggja Genís til 2 ,4 milljarða Baldur Arnars on baldura@mbl.is Fjárfestar hafa fjárfest í líftæknifyrirtækinu Genís fyrir 2,4 milljarð a. Hlutur þeirra er trúnað armál. Morgunblaðið/S igurður Ægisson Höfuðstöðvar Genís eru á Siglufirð i og þar er Benecta fra mleitt. Þorvarður Tjö rvi Ólafsson, aðstoðardeilda rstjóri hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóð num, segir vaxta- hækkanir helstu seðlabanka til þess fallnar að draga fjármagn út úr nýmarkaðsríkjum til öruggari hafna. Það sé ólíkt kreppunn i 2008 Þorvarður Tjörv i Ólafsson, sérfræðingur hjá AGS í Washington, seg ir útlit fyrir minni hagvöxt í stórum hagkerfum á næsta ári en í ár. Þar með talið í Kína. Fjármagnið er að leit a í öruggari ha fnir Morgunblaðið/B aldur Þorvarður Tjö rvi Ólafsson á skrif- stofu sinni í h öfuðstöðvum AGS. þegar útflæði frá ríkjunum snerist í innflæði eftir vaxtalæ kkanir. Kína dró vagninn „Annað sem er frábrugðið kreppunni 200 8, og útstreyminu þá, er að Kína var þá að vaxa gríðar- lega hratt og það dró vagninn í að toga mörg nýmarkaðsríki upp úr hagvaxtargild rum. Þau gátu enda vaxið í gegnum útflutning og heims- hagkerfið dró lönd upp úr gryfjum sem þetta útstreymi fjármagns var að búa til. Það er ólíklegt að þetta sé tilfellið nú. Við horfum fram á að heimshagvöxturinn er veikur og meðal annars er líklegt að hag- vöxturinn í Kína, Bandar íkjunum og á evrusvæðinu verði minni á næsta ári en í ár. Það gæti skapað erfiðari aðstæ ður fyrir ným arkaðs- ríki út af útflæ ði,“ segir Þorv arður Tjörvi. Hann sýndi Viðskip taMogganum höfuðstöðvar AGS í Washington á dögunum en þar starfa jafnframt nokkrir íslens kir sérfræðingar. Hann segir reynslu Íslands af fjármálakreppunni 2008 nýtast vel í störfum sjóðsins. Þá meðal annars reynslan af því hvernig aðgerðir geta magnað 6 Endurskoðun • Skattur • Rá ðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornt on endurskoðun ehf. er íslens kt aðildarféla g Grant Thornt on International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðun ar og ráðgjafarfyrir tækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til v axtar og bættrar afkom u með skilvirkri ráðg jöf. Framsýnn hópur starfsm anna, undir s tjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinu m, nýta þekk ingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskipta vini sína, hvo rt sem það eru einkarekin, s kráð félög eða opinbera r stofnanir. Y fir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyri rtækja í meira en 100 þ jóðlöndum, le ggja metnað sinn í að vinn a að hag viðs kiptavina, sam starfsmanna og samfélags ins sem þeir starfa í. GREIÐSLU- KORTIN GLÓANDI VIÐSKIPTAMOGGINN GRÍNISTA- FJÖLD Á SPUNAKVÖLDI IMPROV ÍSLAND 24 • Stofnað 1913 • 281. tölublað • 110. árgangur • MIÐV IKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022 „Við höfum verið að úthluta um það bil fjórum milljónum á ári,“ segir Sigurður Jóhannesson, formað- ur stjórnar Málræktarsjóðs, en á heimasíðu sjóðsins var nýlega tilkynnt að engir styrkir yrðu veittir í ár. „Þetta er u.þ.b. 200 milljóna króna sjóður en við erum bundin reglum um að ekki megi ganga á höfuðstólinn til að veita styrki.“ Sigurður segir að ávöxtunin hafi ekki verið nógu góð í ár. Hann segir að þótt nánast 80% sjóðsins séu ríkistryggð bréf þá séu einnig eignir í erlendum hlutabréfasjóðum. „En svo bætist núna einnig við óvissa um ríkisskuldabréfin út af þessum Íbúðalánasjóðsbréfum.“ Sigurður segir slaka arðsemi hafa verið á árinu bæði hérlendis og erlendis vegna verðbólgunnar og ástandsins í heiminum. „Við verðum að bíða róleg og vona að þeir hætti að berjast í Úkraínu eða hvað það er sem þarf til þess að markaðir fari að taka við sér aftur. Eða þá að einhverj- ir gefi okkur peninga, það er verðugt verkefni að styrkja íðorðasöfnun í hinum ýmsu fögum.“ Gylfi Magn- ússon prófessor er forstöðumaður Styrktarsjóðs Háskóla Íslands. Hann tekur undir með Sigurði um að ávöxtun hafi verið slæleg á árinu. Hann segir þó sjóðina hafa veitt styrki á þessu ári, en meiri óvissa sé á næsta ári. „Við sjáum stöðuna um áramótin og tök- um þá ákvörðun um framhaldið, en það lítur út fyrir að styrkirnir verði færri og lægri heldur en verið hefur undanfarin ár.“ Styrktarsjóður HÍ hefur styrkt margvísleg málefni, ekki síst doktorsnema. Færri og lægri styrkir ef nokkrir lLéleg ávöxtun á mörkuðum í ár HÍ Óvissa ríkir um næsta árið. Sjúkratryggingar Íslands spá því að 328 muni sækja um á þessu ári að leita sér meðferðar erlendis. Ástæð- an er langur biðtími eftir aðgerð á Íslandi. Í fyrra bárust 164 slíkar um- sóknir og því talið að fjöldi umsókna muni tvöfaldast á milli ára. Sjúkra- tryggingar gera ráð fyrir auknum fjölda umsókna í desember og byrjun næsta árs í ýmsum aðgerðarflokkum, vegna lengri biðtíma. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Morgun- blaðsins. Ítarleg sundurliðun fylgdi varðandi þær umsóknir sem afgreiddar hafa verið á þessu ári. Umsóknir vegna efnaskiptaaðgerða eru orðnar 128 og allar vegna ferða til Svíþjóðar. Afgreiddar hafa verið 28 umsóknir vegna liðskipta á hné ýmist í Dan- mörku, Svíþjóð, Noregi, Hollandi, Belgíu eða á Spáni. Afgreiddar umsóknir um liðskipti á mjöðm eru orðnar 30 vegna ferða til Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs eða Þýskalands. Þá hafa verið afgreiddar 29 umsóknir vegna annarra meðferðarflokka og er mest farið vegna þeirra til Norð- urlanda, en líka Þýskalands, Belgíu, Spánar og Hollands. Sjúkratryggingar kveðast sjá stöð- ugan vöxt í umsóknum um meðferð erlendis vegna biðtíma eftir að fá slíka meðferð hér á landi. „Umtals- verð aukning hefur orðið á hverju ári og svo er einnig í ár. Þegar biðlistar innanlands lengjast má gera ráð fyrir því að fleiri sæki ummeðferð erlend- is. Í áætlunum sínum gera SÍ ráð fyr- ir áframhaldandi verulegri aukningu í þessummálaflokki, að því gefnu að ekki verði unnið á biðlistum.” Algengast er að leitað sé til Norð- urlandanna í aðgerðir, þótt hægt sé að leita til allra landa innan EES. Al- gengasti aðgerðarflokkurinn nú eru efnaskiptaaðgerðir (t.d. magaermi), en liðskipti koma þar á eftir. lAfleiðing af lengri biðtíma eftir aðgerð hér á landi Tvöfalt fleiri vilja fara utan í aðgerð Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölgun umsókna …» 2 Umsóknir um meðferð erlendis 2019-2022* Heimild: Sjúkratryggingar *Spá fyrir 2022 2019 2020 2021 2022 185 110 164 328 Tók við fána fyrsta forsetans Forseti Íslands veitti þjóðfána Íslands viðtöku við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Fáni þessi er merkilegur fyrir það að hann ber eiginhandaráritun Sveins Björnssonar, fyrsta forseta Íslands. Nafn hans er ritað með smekklegum hætti í mjall- hvítan krossinn, undir efri stangarreit fánans, þeim heiðbláa. Er hann sagður annar tveggja sem til eru með áritun forsetans. Minjar og saga, vinafélag Þjóðminjasafnsins, afhenti forsetanum fánann en félagið leitaði til Eimskipafélags Íslands til þess að geta tryggt kaupin á fánanum, sem boðinn var upp um mitt síðasta ár í Kaupmannahöfn. Eimskipafé- lagið tók vel í þessa bón, en hún þótti afar vel við hæfi af þeirri ástæðu að Sveinn Björnsson gegndi stjórnarformennsku í Eimskipafélaginu, frá stofnun þess árið 1914 og allt til ársins 1920. Frá vinstri: Stefán Einar Stefánsson, formaður Minja og sögu, Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Sigríður Þorgeirsdóttir og Ágústa Kristófersdóttir, starfs- menn Þjóðminjasafnsins, halda á fánanum, Óskar Magnússon, stjórnarformaður Eimskipafélagsins, og Vilhelm Þorsteinsson, forstjóri Eimskipafélagsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.