Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.10.2022, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.10.2022, Page 1
Þakklátur þjóðinni Fellur ekki verk úr hendi Helgi Björnsson er hrærður yfir viðtökunum sem sjónvarpsþættir hans í heimsfaraldrinum fengu. Þeim er nú lokið en hann gæti vel hugsað sér að vinna meira við sjónvarp. Framundan eru 35 ára afmælistónleikar Síðan skein sól og svo ný tónlist á nýju ári. 14 9. OKTÓBER 2022 SUNNUDAGUR Fasisti eða pópúlisti? Kosningasigur Giorgiu Meloni á Ítalíu hefur víða vakið hörð viðbrögð. 20 Hann er sann- kallaður þúsund- þjalasmiður, Sigmundur V. Kjartansson, sem smíðar og tálgar alla daga. 22 Hryllileg aðkoma Mikill hryllingur og eyði- legging blasa við í borginni Ísjúm, sem Úkraínuher hefur frelsað úr klóm Rússa. Frétta- ritari Morgunblaðsins og ljós- myndari voru þar á ferð. 10

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.