Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.10.2022, Page 19
Fyrir 2
1 kúla pítsadeig frá Grazie
Trattoria
1 ausa af pítsasósunni frá
Grazie Trattoria
(sala hefst innan skamms í
búð staðarins)
1 stk mozzarella-kúla
8-10 stk kirsuberja-
tómatar
gott pestó
Hitið ofninn í 180°C. Strá-
ið hveiti á borð og gerið ca
12“ pítsu úr deiginu. Setjið
því næst pítsusósuna á
miðja pítsuna og dreifið
með hringlaga hreyf-
ingum. Skerið mozza-
rella-ostinn í sneiðar og
setjið á pítsuna ásamt
kirsuberjatómötunum.
Bakið í um 7-8 mínútur
eða þangað til endarnir á
pítsunni eru orðnir ljós-
brúnir. Setjið gott pestó yf-
ir pítsuna við framreiðslu.
Pítsa Buffala
9.10. 2022 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19
Osso buco
Fyrir 8
2 stórar gulrætur
1 sellerístöngull
2 hvítir laukar
4 lárviðarlauf
ferskt rósmarín og salvía ca
4-6 greinar af hvoru
100 ml rauðvín
100 ml hvítvín
100 ml vatn
300 g passata (ítölsk tómat-
sósa)
8 stk osso buco
hveiti
ásamt lárviðarlaufinu,
kryddjurtunum, vatni, víni
og passata og blandið vel
saman. Setjið því næst
nautið saman við og bland-
ið því saman.
Hyljið með álpappír og
setjið í ofninn við 150°C í 2
klst. og 20 mín.
Gott að láta kjötið hvíla
í 10-15 mínútur fyrir fram-
reiðslu. Góð kartöflumús
eða polenta steinliggur
með.
100 ml ólífuolía
salt og pipar
Setjið nautaskankana í eld-
fast mót eða ofnskúffu og
kryddið með salti og pipar,
látið liggja í ca 5 mínútur.
Skerið grænmetið í
miðlungsbita.
Veltið nautinu uppúr
hveiti og steikið vel á
pönnu báðum megin.
Setjið grænmetið í ofn-
skúffu eða eldfast mót
Foccacia-brauð eða gott
súrdeigsbrauð
10 kirsuberjatómatar
10 fersk basilíkulauf
2 hvítlauksgeirar
salt og pipar
góð ólífuolía
verði svolítið stökkt. Setjið
ólífuolíu á brauðið og svo
tómat-hvítlauks-basilíku-
blönduna ofan á. Ef vill er
gott að rífa svolítinn
parmesan-ost yfir og
skreyta með basilíkulaufi.
Skerið tómatana smátt og
fínsaxið basilíku og hvítlauk.
Blandið öllu saman í skál,
kryddið með salti og pipar og
dreypið gæðaólífuolíu yfir.
Gott að setja brauðið að-
eins inn í ofn þannig að það
Brúsketta Primavera
Fyrir 4
320 g guinciale (svínakinn, fæst
t.d. í Melabúðinni)
360 g Pecorino-ostur, rifinn
4 egg
4 eggjarauður
salt og pipar
400 g spaghettí
Skerið svínakinnina í litla bita
og steikið á heitri pönnu þar
til bitarnir eru orðnir stökkir.
Geymið.
Sjóðið spaghettí í 7-8 mín-
útur í vatni með einni mat-
skeið af salti. Geymið einn dl
af vatninu eftir suðu.
Setjið eggin í skál ásamt
ostinum og kryddið með salti
og pipar. Hrærið vel saman
þar til blandan er orðin
þykkt. Gott er að setja smá
pastavatn saman við blönd-
una ef hún er of þykk.
Blandið svínakinninni og
spaghettiínu saman á pönn-
unni og og hellið svo út í skál-
ina. Blandið vel saman og setj-
ið á diska. Að lokum má setja
yfir smá pecorino-ost og
svartan pipar úr kvörn.
Spagettí Carbonara