Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.10.2022, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.10.2022, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.10. 2022 Blámáluð Seyðisfjarðarkirkja, reist árið 1922, er þekkt kennileiti í norska bænum, eins Seyðisfjörður er stundum nefndur. Stórt minnis- merki við kirkjuna er um þekkt tónskáld sem var frá Seyðisfirði. Samdi mörg þekkt sönglög m.a. við ljóðin Ég bið að heilsa, Hríslan og lækur- inn og Sumarkveðja eftir Pál Ólafsson. Hvert var tónskáld þetta? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert var tónskáldið? Svar:IngiT.Lárusson(1892-1946) ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.