Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2022, Síða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2022, Síða 22
22 JÓL MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.11.2022 AFP/John Macdougall Í Berlín taka leik- arar í búningum á móti fólki fyrir utan jólamarkað. Aðventan hafin Fyrsti í aðventu er í dag, sunnudag, og því ekki úr vegi að byrja að skreyta bæði innan dyra og utan. Nú þegar svartasta skammdegið hellist yfir er yndislegt að njóta jólaljósanna, fara í bæinn með vinum og fjölskyldu og fá sér heitt kakó eða eitthvað gott í gogginn. Fólk víða um heim er komið í jólaskap eins og sjá má á myndunum hér á síðunni. Jólatré eru víða kom- in upp, jólamarkarðir blómstra og fólk flykkist út á götur og torg til að fá jólaandann beint í æð. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is AFP/Tobias Schwarz Þessi glaðlyndi jólasveinn var að sjálfsögðu mættur á opnun pósthúss jóla- sveinsins í Himmelpfort sem er í norðausturhluta Þýskalands. AFP/Julien de Rosa Í París flykktist fólk út á Champs-Elysees, enda búið að skreyta breiðgötuna fyrir jólin og kveikja á jólaljósunum. AFP/Miguel Riopa Á Spáni kom fólk saman að horfa á jólaskreytingarnar á torgingu íVigo í norðurhluta landsins. AFP/Michael Loccisano Í NewYork-borg stilltu lögreglu- og slökkviliðsmenn sér upp þegar kveikt var á risastóru jólatréi. ÁR 1921-2021 Í Y KKA R ÞJÓNUSTU 10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.