Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.12.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.12.2022, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 25. DESEMBER 2022 Jól í heila öld Helena Sigtryggsdóttir fagnar nú jólum í hundraðasta sinn. Helena rifjar upp lífið í gamla daga en í æsku hennar var lítið um jólagjafir og jólatréð var handsmíðað. Margs er að minnast og þegar Helena horfir til baka er hún sátt við ævistarfið og alla afkomendurna. 14 Nú skal segja Sex skemmtilegir Íslendingar segja sögur af jólum, hefðum og sniðugum jólagjöfum. Í pökkum þeirra leyndust uppþvottabursti, prumputæki og skíði sem brotnuðu stuttu síðar. 10 Endurfæðing Árna Viktoría Hermannsdóttir hjálpaði Árna JóniÁrnasyni að komast að sannleikanum um föður sinn. 8 Ármúli 8 I 108 Reykjavík I Sími 516 0600 I www.birgisson.is Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Dularfull jólabréf Bergþór Pálsson hefur fengið bréf og pakka frá óþekktri manneskju í sautján ár. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.