Tímarit rafvirkja - 01.12.1953, Qupperneq 17
Sveinspróf í rafmagnsiðn
1953
Rafvirkjun:
Þar fóru próf fram í júní og nóvember. Alls
gengu 31 undir próf og luku því allir. I prófnefnd
áttu sæti: Finnur B. Kristjánsson formaður, Ingólf
Abrahamsen og Elías Valgeirsson. Vegna forfalla
prófnefndarmanna tóku varamenn þátt í báðum
prófum, en þeir eru: Jón Sveinsson, Oskar Hall-
grímsson og Gissur Pálsson.
Nöfn próftaka fara hér á eftir:
Vorpróf: Ágúst H. Elíasson, Friðrik Björnsson,
Guðmundur Helgason, Guðmundur J. Þórðarson,
Guðni Bridde, Hafsteinn Sigurþórsson, Ingólfur
Pálsson, Pálmi Gunnarsson, Reynir Ásberg Níels-
son, Úlfar K. S. Kristjánsson, Þórður K. Júlíus-
son, Ragnar L. Jónsson.
Haustpróf: Friðrik I. Jónsson, Gunnar S. Jó-
hannesson, Guðmundur S. Thorgrímsson, Hauk-
ur Ákason, Hannes A. Gunnarsson, Jóhann Ág.
Gunnarsson, Magnús Lárusson, Magnús B. Jóns-
son, Ófeigur Pétursson, Matthías B. Sveinsson,
Sigurður Steinsson, Sigurður V. Sveinsson, Sigur-
jón Sigurðsson, Skúli B. Ágústsson, Steingrímur
Steingrímsson, Samúel D. Jónsson, Svavar B.
Bjarnason, Valgeir B. Gestsson, Ögmundur Krist-
geirsson.
Rafvélavirkjun:
Þar fóru einnig tvö próf fram, hið fyrra í júní,
en síðara í nóvember. Prófnefnd skipa: Ríkarður
Sigmundsson formaður, Halldór Ólafsson, Guð-
mundur Jensson og varamaður E. Karl Eiríks-
son.
Próftakar:
Vorpróf: Magnús Hákonarson, Sigurður Karls-
son, Eiríkur Jónsson, Einar Einarsson.
Haustpróf: Jón Guðjónsson, Hákon Torfason,
Sigurður Theódórsson, Axel Sölvason.
Tímaritið leyfir sér að óska próftökunum til
hamingju með þennan áfanga í lífi þeirra og býð-
ur þú velkomna í rafvirkjastéttina og vonar að
þeir eigi eftir að verða henni til gangs og sóma.
Ný stáltegund mun keppa
við léttmálmana
Ný stáltegund, sem nýlega hefir verið fullreynd
í Toronto, Kanada, mun sennilega valda byltingu
í framleiðslu fjölda hluta, sem nú eru framleiddir
úr venjulegu stáli og öðrum málmum.
Hið nýja stál er framleitt beint úr muldum járn-
málmi með nokkurskonar „bakstri“ við 1100—
1200 gráðu hita.
Það er hægt að gera það jafn létt og tré og
nærri eins auðvelt að smíða úr.
Það getur komið í stað alúmínums, magnesíums,
plasts í mörgum tilfellum, og hægt er að smíða
úr því verkfæri, bílahluti, landbúnaðarverkfæri o.
s. frv. Sérstakur kostur þessa nýja stáls er, að
hægt er að framleiða það úr óhreinni málmi en
venjulegt stál. Þar að auki þarf tiltölulega lítið
fjármagn til að hefja framleiðslu. Ofn sem kostar
um 100.000 dollara getur framleitt um 15 tonn á
dag.
Uppfinningin hefir vakið mikla eftirtekt, bæði
í Ameríku og víðar, til dæmis meðal sænskra
stálframleiðenda. Menn reikna með að hin nýja
stáltegund sé nú að kveðja tilraunastofurnar og
muni brátt verða mjög útbreitt í amerískum og
síðar evrópiskum iðnaði. Uppfinningamaðurinn er
35 ára gamall, frsk-kanadiskur, að nafni Pat
Cavanagh.
Þýtt úr Electro-installatören.
• m ni. ------„„---«»-«ft-«B-«ll'-----nii---hb---
Félag íslenzkra rafvirkja
óskar meðlimum sínum fjcer
og nœr gleðilegra jóla.
Félag löggiltra rafvirkjameistara
ós\ar öllum meðlimum sínum
gleðilegra jóla. *
,,,,---„„-„„-„„-„„-„„-hu-bh---„„-„„-----„„----- +
TÍMARIT RAFVIRKJA 17