Fréttablaðið - 19.01.2023, Side 1

Fréttablaðið - 19.01.2023, Side 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20 Ólíkir listamenn með svipaða sýn 1 3 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | MEnning | | 22 LíFið | | 25 LíFið | | 26 íþróttir| | 16 Hefur áhyggjur af lykilmönnum Íslands Heitasta fólkið á rauða dreglinum Sögurnar í Villibráð beint af skepnunni F I M M t U D A g U R 1 9 . j A N ú A R| ÚTSÖLU MARKAÐUR Komdu og gramsaðu 20-70% AF VÖLDUM VÖRUM Sparaðu tíma og gerðu einfaldari innkaup á netto.is Bleikjan í Þingvallavatni er á hverfanda hveli. Veiðimaður með áratuga reynslu segir græðgi veiðileyfissala og reglur um sleppingu urr- iða orsökina. Sérfræðingur bendir á loftslagsbreytingar. gar@frettabladid.is LíFRíkI „Á veiðislóð hjá mér hefur bleikjan bara ekki sést í tvö sumur. Þetta er bara hræðilegt,“ segir Pjet- ur Maack silungsveiðimaður sem hefur stundað silungsveiði á stöng í Þingvallavatni í áratugi. Pjetur segir skýringuna á veikri stöðu bleikjunnar felast í hinu forn- kveðna; að peningarnir ráði. „Við Þingvallavatn núna eru tvö ef ekki þrjú félög sem eru að selja veiðileyfi í urriða,“ segir hann. „Við það að sleppa öllum urriða þarf hann að éta og hann étur allt,“ útskýrir Pjetur. Finnur Ingimarsson, forstöðu- maður Náttúrufræðistofu Kópa- vogs, segir sláandi mun á ástandi bleikjustofna í Þing vallavatni miðað við það sem var um miðjan níunda áratug síðustu aldar. „Þegar bornar eru saman veiði- tölur og hlutfall er svolítið sláandi munur á milli þessara tíma þar sem bleikja hefur á f lestum sviðum gefið eftir á meðan urriði hefur vaxið töluvert,“ segir Finnur um stöðuna við Fréttablaðið. Að sögn Finns er hlýnun vegna loftslagsbreytinga að öllum líkind- um þáttur í hnignun bleikjunnar. sjá síðu 6 Telur Þingvallableikjuna vera fórnarlamb fégræðgi Við það að sleppa öllum urriða þarf hann að éta og hann étur allt. Pjetur Maack, silungsveiði- maður Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, hinir grunuðu í hryðjuverkamálinu, mæta í héraðsdóm. Þeir neita að hafa skipulagt hryðjuverk. FréttabLaðið/VaLLi veðUR Hált og blautt verður á föstudag og fram á helgina vegna viðsnúnings í veðrinu. Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna asa- hláku um allt land sem er sjaldgæft. Veðurstofan varar við að klaka- bundnar ár geti rutt sig, f lætt yfir bakka og valdið tjóni. Á fámennri bráðamóttöku Land- spítalans býst starfsfólk við auk- inni aðsókn vegna hálkuslysa. „Við hefðum viljað vera betur undirbúin en að sjálfsögðu tökum við á móti öllum eins og hægt er,“ segir Hjalti Már Björnsson yfirlæknir. sjá síðu 4 Búast má við beinbrotum Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítala

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.