Fréttablaðið - 19.01.2023, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 19.01.2023, Blaðsíða 25
FRÍSK EFTIR FIMMTUGT Frísk eftir fimmtugt er umræðu- og lífsstílsþáttur þar sem sjónum verður beint að lífi og þörfum ört stækkandi hóps Íslendinga á efri árum. Rætt verður við vísindamenn jafnt sem leikmenn. Allir viðmælendur eiga sameiginlegt að hafa sögu að segja um hvernig þeim hentar best að tækla þá gjöf sem það er að fá að eldast. Í fyrsta þættinum fáum við að kynnast hlutskipti afrekskonu á níræðisaldri og hvernig hreyfing hefur allar götur verið fjöregg hennar góðu heilsu. Þá segir, Pálmi Gestsson leikari í Þjóðleikhúsinu, Birni Þorlákssyni frá föstum og því sem hann kallar sjálfsát. Frísk eftir fimmtugt á fimmtudögum á Hringbraut í umsjá Björns Þorlákssonar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.