Borgfirðingabók - 01.12.2009, Síða 67

Borgfirðingabók - 01.12.2009, Síða 67
67Borgfirðingabók 2009 vissulega ennþá margar stundir dagsins frjálsar til þess að hverfa inn í einkaheim ævintýra og leikja, þar sem hægt var að gleyma sér ótruflaður af áhyggjum og veseni fullorðna fólksins. Öruggasti tíminn til þeirra eftirsóttu hugðarefna var í hvíldartímanum eftir hádegismatinn í tjaldinu. Eftir að hrotur fóru að heyrast var öruggt að ótruflaður gat maður horfið á vit einhvers þess sem mest fangaði huga og sköpunargleði hverju sinni. Það var bundið við aðstæður og umhverfi á þessum eða hinum staðnum, þar sem verið var að heyja hverju sinni, hvert viðfangsefnið var. Þar gat hentað vel lagað moldarflag til vegagerðar eða pollur að sulla í ásamt ýmsu fleiru. Einn af allra bestu stöðunum var Mjóulágarlækurinn fyrir neðan Stekkjarmóann. Hann rann þar í gegn um engjarnar sem venjulega voru slegnar annað hvert ár. Það var lífsnautn sem ómögulegt var að standast að leggjast niður á lækjarbakkann í sól og hita og gleyma sér við að skoða þau ævintýri sem ávallt mátti finna á lækjarbotninum í nýjum og nýjum búningi hverju sinni. Brunnklukkur og púpur léku aðalhlutverk innan um og undir smásteinum og litlum torfhnausum sem stundum var með gætni hróflað við. Þá hófst írafár og asi þessa samfélags og leit að nýju jafnvægi undir nýjum kringumstæðum sem aldrei brást eftir nauðsynlegan aðlögunartíma. Þetta sjónarspil skreyttu síbreytilegir reitir og skuggar sem mynduðust á lækjarbotnin- um undir leikstjórn sólar og vatns. Það var ekkert óvenjulegt að kalla þyrfti bæði oft og hátt til þess að raska mætti þessum vökudraumum svo að nýta mætti mann til einhvers viðviks sem nytsamara þótti. Þó gat það komið fyrir. Það var í einu slíku tilfelli að hvorki þurfti hróp né köll til þess að athyglin beindist frá þessum ævintýraheimi og að hversdagslega alvöruheiminum umhverfis. Þá tók að berast að eyrum einhver áð- ur óþekktur ómur eða örveikt hljóð sem styrktist hægt og hægt. Brunnklukkur og botngróður gleymdust um leið og ég gerði mér ljóst að þetta gat ekki verið vinur minn, lækjarniðurinn, því að ég gjörþekkti öll hans gjálfur og tónbreytingar í dúrum og mollum. Athyglin beindist nú öll að því að leysa þessa óvæntu og framandi gátu. Venjuleg vélarhljóð nútímans voru óþekkt í íslenskri sveit á þessum tíma, því að þá voru tækin ekki þar á ferð sem æra eyrun í dag. Þeim mun meira var næmið fyrir öllum þeim hljóðum sem daglegt umhverfi bjó ekki yfir. Eina tækið sem ég hafði þá heyrt hljóð koma úr, fyrir utan skilvinduna heima, var heimilisrafstöðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.