Borgfirðingabók - 01.12.2009, Blaðsíða 193

Borgfirðingabók - 01.12.2009, Blaðsíða 193
19Borgfirðingabók 2009 til þá skýringu að Illugi svarti og flokkur hans hafi ekki farið leiðina upp úr Kjarardal sem Barði er talinn hafa farið og ef til vill fyrstu eftirreiðarmenn, heldur fram Þorvaldsdal, norður að Grunnuvötnum og yfir Lambatungur og á Núpdælagötur norðan við bardagastaðinn. Finnur hann rök fyrir því í aðdragandanum. „[H]afi Illugi gert það, verður eðlilegri frásögnin um, að þeir Barði hafi séð hann koma og getað riðið á braut í tæka tíð,“ skrifar Matthías. Ekki má heldur gleyma því að komið hefur verið fram á kvöld og þoka lagðist yfir sem hjálpaði þeim að komast undan. Nyrðra vígið Þá er að finna nyrðra vígið. Brynjúlfur nefnir tanga í Hávaðavatni nyrðra. Hann sé „hæfilega breiður fyrir 9 menn til varnar og vegurinn liggur alveg hjá vatninu við tangann, svo að eigi mátti hentugra vera fyrir flestra hluta sakir.“ Torfi Magnússon í Hvammi segir að þar sé „enginn tangi, sem geti komið til mála sem nyrðra vígið“, og telur þetta missögn, Brynjúlfur hljóti að hafa skoðað Urðhæðarvötn. Þar er tangi mikill á milli vatnanna sem er mjög sundur skorinn á einum stað. Einhverjir tangar eru að vísu í Hávaðavötnum en ekki álitlegir til að verjast. Sá galli er á gjöf Njarðar að þótt Hávaðavötn teljist nú norðan við sýslumörk, þá renna lækir úr þeim og Urðhæðarvötnum suður en ekki norður til héraða Norðlendinga eins og ætlast er til við lýsingu á nyrðra víginu. Brynjúlfur frá Minna-Núpi vekur athygli á því og stingur upp á því að tangi hafi verið í Ketilvatni, þar sem enginn tangi er nú, eða öðrum vötnum við veginn, norðan við vatnaskil, „svo lagaður, sem nyrðra víginu er lýst, en sem nú sé breyttur eða horfinn. Er því eigi að neita að grjótlausir tangar geta hafa breyst og horfið, þar eð jarðvegurinn er svo blautur“. Sigurður Guðmundsson á Kirkjubóli skrifar annars staðar að landsháttalýsing sögunnar af nyrðra víginu gæti átt við Krókavatn. Í vestara andnesinu megi gjarnan hafa vígi nokkurt, og gætu sem best níu menn, sem verjast samsíðis, lokað tanganum, þannig að þeir yrðu ekki sóttir á bak. Miðar Sigurður þá við að syðra vígið hafi verið í Kvíslavatnatanganum. Margir tangar eru í Krókavatni. Líklegur tangi liggur vestur í vatnið og hafa menn þá þurft að krækja fyrir annan hvorn enda vatnsins til að komast þar að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.