Borgfirðingabók - 01.12.2009, Page 105
105Borgfirðingabók 2009
Heimildaskrá
Andrés Arnalds. 1988: Landgæði á Íslandi fyrr og nú. Úr Andrés Arnalds (ritstj.): Græðum
Ísland, Landgræðslan 80 ára. Landgræðsla ríkisins, bls. 13-31.
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir,1992: Íslenskar lækningajurtir. Söfnun þeirra, notkun og áhrif.
Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 240 bls.
Árni Böðvarsson (ritstj.), 1963: Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 852 bls.
Árni Magnússonar og Páll Vídalín, 1913-1943: Jarðabók, bindi I-XI. Kaupmannahöfn, Hið
Íslenska fræðafélag. Ljósprentað 1980-1988.
Bjarni Helgason. 1981: Molar um jarðvegsfræði og jarðveg á Íslandi. Í: Náttúra Íslands.
Reykjavík, Almenna bókafélagið. s. 303-329.
Björg Gunnarsdóttir, 2001: Samanburður á gróðurfarslýsingum í Íslendingsögunum og
núverandi gróðurfari á sömu stöðum. Ársrit Skógræktarfélags Íslands, 2. tbl.
Björn Þorsteinsson og Guðrún Ása Grímsdóttir, 1989: Norska öldin. Í: Saga Íslands IV.
Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, bls. 61-258.
Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson (ritstj.), 1987:
Íslendingasögur. Síðara bindi. Reykjavík, Svart á hvítu, 248 bls.
Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, 1772: Ferðabók I-II. Steindór Steindórsson (þýð.), 1943.
Reykjavík, Ísaloldarprentsmiðja h.f., 44 og 17 bls.
Gísli Gunnarsson, 1983: Grasspretta, nýting og heyfengur 1630-1900 samkvæmt sögulegum
heimildum. Freyr, 7, bls. 250-255.
Grétar Guðbergsson, 1996: Í norðlenskri vist. Um gróður, jarðveg, búskaparlög og sögu.
Búvísindi, 10, bls. 31-89.
Grétar Guðbergsson, 1998a: Útbreiðasla skóga fyrr á tímum, einkum á Norðurlandi og nytjar
þeirra. Í: Úlfur Björnsson og Andrés Arnalds (ritstj.) Græðum Ísland, Landgræðslan 1995-
1997. Árbók VI, bls. 145-156.
Grétar Guðbergsson, 1998b: Hrís og annað eldsneyti. Skógræktarritið, Ársrit Skógræktarfélags
Íslands, 1998, bls. 23-33.
Gunnar Karlsson, 1975: Frá Þjóðveldi til Konungsríkis. Í: Saga Íslands II. Reykjavík, Hið
íslenska bókmenntafélag, bls. 3-57.
Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason (ritstj.), 1992: Grágás. Lagasafn
íslenska þjóðveldisins. Reykjavík, Mál og menning, 567 bls.
Haraldur Ólafsson, 1997: Hefur orsök vinds áhrif á hversu gott skjól myndast af skógi? Ársrit
Skógræktarfélags Íslands, 1997, bls. 97-105.
Jón Haukur Ingimundarson, 1995: Of Sagas and Sheep: toward a historical anthropology of
social change and production for market, subsistence and tribute in early Iceland (10th to the
1th century). Ph.D. Dissetation. Department of Anthropology. University of Arizona, 355
bls.
Jón Sigurðsson, 1861: Lítil Varníngsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi.
Kaupmannahöfn, Prentsmiðja hjá Thiele, 151 bls.
Jónas Jónsson, 1968: Ræktun landsins. Í: Bættir eru bænda hættir. Landbúnaðurinn, saga
hans og þróun. Reykjavík, Bókaútgáfan Þorri sf., bls. 30-51.
Jónatan Hermannsson, 1999: Úr korntilraunum 1993-1998. Í: Ráðunautafundur 1999
(ráðstefnurit). Reykjavík, Bændasamtök Íslands ofl., bls.54-62.
Klemenz Kr. Kristjánsson, 1976: Áhrif skógarskjóls á kornþunga. Ársrit Skógræktarfélags
Íslands, 1976, bls. 23-27.
Magnús Óskarsson, 1992: Grænfóður og korn (kennsluhefti). Bændaskólinn á Hvanneyri,
Margrét Hallsdóttir. 1995: On the pre-settlement history of Icelandic vegetation. Búvísindi,
(1995 : 1), bls. 17-29.