Rökkur - 01.03.1922, Page 6

Rökkur - 01.03.1922, Page 6
6 þar sem ungur, aldinn vinnur af ást og finnur gleSi í því. Noregur ! Á völlinn væna vildi eg leggja þenna krans ; íslendinga augu mæna oft á hafsins bylgjufans, sálir þeirra líSa, leita í löngun uns þitt fjallaþil birtist þeim og þýóa, heita þakkarkveSju móSur til senda yfir sæinn víSa sérhvert lítiS kot þitt í, senda niSjum sömu lýSa, söng og kveSju enn á ný. GuS þig blessi um öld og árin, íslands kveðja til þín er ; dótturlandiS telur tárin, er tekin var hún, rænd frá þér. En hún man og muna varman minnar þjóSar fólk þitt á.— SérSu ei, þjóS mín, björgin, bjarmann bjarta landsins, yfir sjá ?— '22.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.