Rökkur - 01.03.1922, Síða 11
sem viS hugSum aS myndi bíSa okkar á óförn-
um vegi. Er viS höfSum setiS um stund, tókum
við malpoka okkar, Sumir höfSu getaS treint
sér dálítiS áf nautakjöti, en flestir höfSu að eins
nokkrar beinakexkökur. ÞaS var ekki upp á
marga fiska, en viS vissum, að biS mundi verSa
á kvöldverðinum, sem oftast nær var tevatn og
brauSsneiS og ein matskeiS af ávaxtamauki—og
annaS ekki.— —
Okkur varS skyndilega litiS til dyranna.
Hún var opnuS hægt og gætilega, og inn gægSist
drenghnokki fítill. Hann var á aS giska tólf ára,
IjóshærSur og gráeygur, vel vaxinn og snyrti-
legur og undur góSlegur og þó dálítil harka í
svipnum. Hann hafSi lítinn staf í hendi. Hann
hbrfSi frá einu andliti til annars.—Hann hafSi
að eins hálfopnaS hurSina, en skyndilega opn-
aði hann hana alveg, eins og hann hefSi reiknaS
út, að öllu væri óhætt. Og inn komu þrír aSrir
drenghnokkar. Þeir voru yngri en sá, sem fyrst
gægSist inn, og ver til fara. Þeir voru berfættir
og yfirhafnalausir, allir horaSir og auSsæilega
svangir. Sá, er inn hafSi gægst, var bersýni-
lega foringi hinna,
Þeir lokuSu hurSinni og horfSu meS undr-
andi augnaráSi á þenna snæSandi hóp.
í hóp okkar var Rúmeni nokkur, bráSur í
lund og harfa góSmenni.
Hann stóS á fætur.
“Út meS ykkur ! Út !” sagSi hann. Og á
afskaplegri ensku tók hann til aS úthúða ÞjóS-
verjum og öllu þýsku.
“Rólegur, Jack ! Rólegur !” sagSi Dick.
Hann var korpórall, ungur maSur og góSlyndur.