Rökkur - 01.03.1922, Síða 12
12
“Óþarft aS rjúka svona upp, Jack. Eins og
þessir hnokkar væru herráS keisarans. ”
Dick hló viS.
“KomiS hingaS, litlu Þýskarar,” sagði
hann. Og meS bendingum gat hann látiS þá
skilja, aS hánn vildi, aS þeir kæmu nær ofnin-
um.
“Þetta skal eg muna þér alla mína æfi,
Dick“, sagSi Joachim. Hann var af þýskum ætt-
um og gat fleygt sér í þýsku. ViS kölluSum
hann Joe. En nú fóru aSrir aS leggja Jack liS.
En eg og aSrir tókum málstaS Dicks, og urSu
hinir aó lúta í lægra haldi innan stundar.
Strákarnir fengu aS vera. ViS gáfum þeim
af mat okkar. Og þó kexiS væri hart, þó dró
þaS lítið úr ánægju þeirra. En nú fór Joe aS
spyrja og spurSi fyrst fonngjann litla aS nafni.
“Mein name ist Hannes (eg heiti H.)”,
sagði hann
“Og hvaS hefir þú að segja um keisarann,
litli karl?’’ spurói Joe enn.
"Kaiser nicht gut — Holland (keisarinn
slæmur)”, sagSi Hannes.
Og Joe spurSi og spurSi og þýddi svörin
jafnóSum fyrir okkur. Og Hannes litli varS
fyrir svörum, og viS fengum að heyra álit hans
á Hindenburg og öSrum stórkörlum Þýskalands,
en þaS var aSallega lotningin fyrir keisaranum
og krónprinsinum, sem var horfin. Þeir litlu
litu smáum augum á hugdeiga menn.
Og innan stundar hafSi Joe upp úr þeim
alla þeirra eigin sögu. FaSir og bræóur fallnir
í stríSinu. Móðir þeirra dáin. Heimili þeirra
ekki lengur til. Og viS komumst einnig aS því^