Rökkur - 01.03.1922, Síða 14
14
úS okkar allra, því hann Hannes litli var svo
stór í áformum sínum, og hinir voru svo þrek-
litlir, aS enginn vildi beita viS þá hörku.
En nú gerSist þaS, sem engan hafSi grunaS.
ViS fengum hrísgrjónagraut um kvöIdiS. Og
þar fengu Þýskararnir litlu mat, sem þeir minstu
þeirra höfðu víst áldrei fyr fengið.—Á meSal
okkar var KanadamaSur, sem var borinn ein-
hversstaðar inni í skógunum í Kanada. Og þar
hafSi liann aliS aldiir sinn, uns hann gerSist her-
maSur. Þessi maSur var kynlegur í sjón, orSa-
vali og öllum háttum og hlaut seinna nafniS
‘ ‘V illidýraveiSarinn ”,
Það yakti eftirtekt hans, hvaS þeim litlu
þótti góSur grauturinn. Hann horfði á þá háma
hann í sig um stund og mælti svo viS þann
minsta :
“Þetta er nú búiS til úr amerískum hrís-
grjónum, drengur minn.”
Lloyd var ekkert um þaS aS hugsa, aS
drenghnokkinn skildi ekki orS í ensku. Og
auminginn litli hræddist bolarödd Lloyds. Hann
vissi ekki, aS Lloyd var góSmenni. Og Lloyd
flýtti sér aS segja :
“Þýddu þaS, Joe ! Þýddu þaS !”
Og Joe þýddi og viS hlógum.
En Lloyd lagSi í deilu viS einhvern, sem
sagSi, aS þaS væri miklu líklegra, aS grauturinn
væri gerSur úr kínverskum hrísgrjónnm. Lá
viS áflogum út af því, því oft var nú flogist á út
úr litlu.—
Og þreytan fór aS segja til sín. Óg svefn-
þörfin kom. Og viS lögSum ábreiSur okkar á