Rökkur - 01.03.1922, Page 16

Rökkur - 01.03.1922, Page 16
16 hingaS svangir og kaldir”. “Þeir verSa aS fara út. Þeir geta fengiS aS sofa einhversstaSar annarstaSar ! Joe ! SegSu þeim þaS!” Og vesalings Joe varS aó inna þá þungu skyldu af hendi, Yfirforinginn fór út. Hann var heiSurs- maSur, en hann var fyrst og fremst hermaSur. Og Hannes litli sagSi félögum sínum, aS nú yrSu þeir aó fara af staS aftur. Litlu hnokkunum vöknaSi um augu. Úti var rigning, og þaS var svq kalt, Og þaS var hánótt. En þeir tóku f sig kjark, “Yfirforinginn sagSi þaS”, gagSi Hann©§, Hann þeit á vörina. ViS gáfum þeim kex í negti, AnnnS yar ekki til, í-eir kvöddu okkur vel Hannes 14t bina fara út á undan sér. Hann staSnsemdist sem snöggvast í dyrunum, “Gute nacht! (góSa nótt)”, sagSi hann, ÞaS kom svo undarlega veikt frá þessum hug. rakka dreng, eins og eitthvaS hefSi snert vió- kvæmustu strengi sálar hans. Við kinkuðum kolli til hans. Og þeir fóru út í rigninguna og myrkur næturinnar. Þeir áttu langa leiS fyrir höndum. Og þaS er ekki sennilegt, aS þeir hafi náS takmarki sínu. Og þó—er barnssálinni nokkuS ómögulegt ? —-------j>ag var svo erfitt aS sofna aftur. En þaS tókst samt. Eg var svo þreyttur. Og þaS var eins og hljómurinn í röddinni hans Hannesar litla—þegar hann bauS okkur “Gute nacht”—vaggaSi sál minni svo angurværlega inn á land draumanna. (N.Y.C. í ágúst ’19).

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.