Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 18

Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 18
12S ur, sem lét tilfinningar sínar vart í ljós, nema þá helst gleði yfir slíku, sem eg hefi áður á minst. Djúpa gleði og djúpa sorg duldi hann vel, og skal á það minst síðar. Börnum sínum unni hann jafnt, en þó held eg, að eitthvað það hafi verið um Harald bróð- ur minn, sem honum fanst til um. Kanske það, að það bar snemma á löngun til ljóðagerðar hjá Har- aldi og Haraldur var honum vafalaust æ skemtilegur göngufélagi, þó smár væri. Seinna, þegar Haraldur fór að yrkja í Isafold undir nafninu H. Hamar, sýndi hann oft föður mínum kvæði sín áður, en þó held eg, að faðir minn hafi viljað, að Haraldur þroskað- ist, án þess að hann lofaði eða lastaði. Og undir niðri mun honum hafa þótt vænt um, að Haraldur hneigðist í þá átt, þótt honum hafi auðvitað verið ljóst, að sú leið er ekki rósum stráð að jafnaði, þeg- ar um unga menn er að ræða. Og því ekki viljað hvetja um of, heldur láta drenginn vera trúan sjálf- um sér, að eins látið hann finna þann hlýleik, sem hvetur til framfara. Eg hafði, um það leyti og fað- ir minn dó, ekkert ort, nema ung'iingsleg gelgju- skeiðskvæði, sem eg þakka forsjóninni fyrir, að eg hrygði hann ekki með að sýna honum. Faðir mmn var í þenna heim borinn að Arnarstapa undir Jökli, þann 19. maí 1831. Faðir hans var Bjarni amtmaður Thorsteinson, sonur Þorsteins bónda Steingrímssonar, Skaftfellings, er var bróðir Jóns prófasts Steingrímssonar. Móðir hans var Þór- unn, dóttir Hannesar biskups Finnssonar í Skálholti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.