Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 72

Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 72
1S2 götu þeirra, sem vilja vera heima, en eiga þar erf- itt. — I Eg man eftir því fyrir nokkrum árum, er eg var á ferð í Svíþjóð, að eg var staddur á járnbrautarstöð. í biðsalnum varð mér litið á auglýsingu, sem náði svo að segja frá lofti til gólfs. Það var mynd af stóru eimskipi, hafskipi, Vesturheimsfari. Og þar var letrað stórum stöfum: í “Farið ekki til Ameríku. En ef og þó þér hafið ákveðið að fara, finnið oss að máli áður, og vér vilj- um greiða götu yðar, gera vort ítrasta til þess að út- vega yður vinnu, húsabyggingarlán eða búskapar- lán, eftir því sem á stendur. Hlutverk félags vors er að stuðla að því, að þér verðið kyr heima, hjálpa yður til þess að verða kyr og hamingjusamur heima.” — Svíar gera þetta ekki vegna þess, að þeir hati Ameríku. Langt í frá. En Svíþjóð þarfnast starfs- krafta sinna eigin sona og dætra. Og svo er um Is- land. Því verður hver sá maður, er stuðlar að inn- flutningi Islendinga í önnur lönd, að svara þessari spurningu: Ann eg meira mínu eigin landi eða hinu landinu? Unni hann Islandi meira en Kanada, get- ur hann eigi varið gerðir sínar, ef hann hvetur ís- lenska bændur til þess að setjast að í Kanada. Vinni hann að eins fyrir Kanada, ætti hann að kasta Islendingshamnum. Þegar um svoni mái er að ræða, er annaðhvort að hrökkva eða stökkva. Þeir íslendingar, scm eru góðir Jcanadiskir borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.