Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 59

Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 59
169 Hann skildi ekkert annað en það, sem fram fór um- hverfis hann. Hann vann næstum óafvitandi. Og loks fanst honum himininn, hafið, kletturinn hans, vitaturninn, glitrandi fjörusandurinn, útþanin seglin, mávarnir, flóð og fjara — ein stórkostleg heild. Ein stórkostleg, leyndardómsfull sál. Og honum fanst hann vera að sökkva inn í þessa leyndardómslegu mynd og hann fann nærveru sálar þessarar myndar, sem lifði, vaggaðist, var í kringum hann. Hann sökk inn í hana, gleymdi sjálfum sér, og í þessu lífi, er hann iifði, þessari hálf-vöku, þessum hálf-svefni tilveru hans, uppgötvaði hann hvíld, svo mikla hvíld, að hún var næstum hálfur dauði. III. En svo vaknaði hann á ný. Dag einn, þegar hann fór niður að vör til þess að sækja mat sinn, leit hann þar pakka, sem hann átti ekki von á. Og á pakkann var skrifað: Herra Skavinski, vitavörður í Aspin- wall. Hann tók eftir því strax, að Bandaríkjafrí- merki var á pakkanum. Og gamli maðurinn gerð- ist forvitinn og opnaði hann. Hann leit bækur. Hann tók eina í hönd sér. Leit á hana og lagði frá sér aftur. Hendur hans skulfu skyndilega. Hann studdi hönd á enni og reyndi að safna hugsunum sínum. Dreymdi hann? Bókin var pólsk. Hvern- ig stóð á þessu? Hver gat hafa sent honum þessar bækur. Honum datt í hug þá í svip, að hann hafði lesið í New York blaðinu, að stofnað hefði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.