Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 35

Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 35
145 Læt ósagt um það. — En ekki dignaði Kanússíó, þó farið væri að styttast. Þetta kvöld var liði fylkt á völlunum til burtfarar. Bál voru kynt. Söngvar sungnir. Leikið á horn. Þeir kvaddir, er eigi fóru með í þetta sinn.---- —■ ----------Það fór vel um okkur á lestinni, er við fórum á til Montreal. Kanadisku piltarnir litu dá- lítið þunglyndislega út um gluggana, á landið sitt fagra, í andlit fólksins, sem veifaði þeim og okkur öllum til góðra heilla. Á mörgum stöðvum komu stúlkur að gluggunum til okkar og spjölluðu við okk- ur, þótt tíminn til þess væri alt af naumur. Þær voru fríðar, djarflegar og göfuglegar, þessar kanadisku stúlkur og urðu að reyna margt, eigi síður en feður þeirra, bræður, unnustar og eiginmenn. Kanússíó leit aldrei við þeim. Eg sá hann aldreí gefa sig að hiny. kyninu, en hann brosti alt af, ef einhverjum okkar félaga hans var gefið hýrt auga. En eg hefi séð hann gera gælur við riffilinn sinn, strjúka hann hlýlega, kyssa hann. Eins og honum fyndist hann það dýrmætasta, sem lífið hefði geíið honum. Eins og hann héldi, að byssugarmurinn ætt? sér sál.-----— (Við mættumst á skipinu iðulega, oft daglega þessa 23 daga, sem við vorum á leiðinni frá Montreal tll Lundúna. Og alt af var Kanússíó eitt bros.-------- Heræfingar á hverjum degi í átta vikur. Svo rann upp dagurinn, er við lögðum af stað til Frakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.