Rökkur - 01.09.1922, Blaðsíða 67
- \71sr7v—
177
Lögberg og íslenskir bændur.
Undanfarið hafa birst í Lögbergi greinir um land-
kosti Kanada. Fyrirsagnirnar voru: Ástæðurnar
fyrir því, að hugur íslenskra bænda hneigist til Kan-
ada. — Fyrirsögnin virðist miður heppileg, því það
er ekkert því tij sönnunar, að hugur íslenskra bænda
hneigist til Kanada nú. Þó Kanada sé gott land, og
í Kanada séu góð markaðsskilyrði og þar sé gnægð
óræktaðs lands, er leggja má undir plóginn, þá
munu íslenskir bændur geta sofið á nóttunum fyrir
því. Að eins vegna þess, að skilyrði til þess að
auðgast séu betri hér en heima, þarf enginn maður
að hugsa, að það eitt geti komið til greina. Þótt ná-
búi minn eigi höll, er það engin sönnun þess, að eg
sé þess vegna óhamingjusamur í hreysi mínu og þrái
að verða eins ríkur að veraldlegum auðæfum og
hann. “Ek á slitin klæði ok hirði ek eigi ef ek slít
þeim nakkvat gerr”. Svo mælti íslenskur bóndi til
forna. Á þá leið mun meginþorri íslenskra bænda
hugsa nú, er verið er að gylla fyrir þeim kosti ann-
ara landa.*) Þar að auki •— framfarir í búskap
*) I>ess má geta, at5 ástanditS í Kanada er þannig nú,
afl þat5 er í rauninni óverjandi aó ráóa fólki heima til
þess atS flytja hingatS. í bæjunum hefir verió tiltölulega
Illttl vinna, a. m. k. síóastlitSna 12 mánutSi. Margir iönatSar-
'Knenn haft atS eins hlaupavinnu. Sít5astliT5inn vetur urtSu
eveitarstjórnir sumstatSar í Manitoba atS hjálpa fólkinu tH
þess at5 halda í sér lífinu. Höfum vér þatS fyrir satt, atí
f. elnnl sveit í SutSur-Manitoba hafi 86 heimili notitS sveit-