Rökkur - 01.09.1926, Side 6

Rökkur - 01.09.1926, Side 6
4 Hún leit ekki út fyrir að vera nema sexlán, seytján ára, grannvaxin, bros- mild. Útlit hennar var unglingslegt, en djúp alvara skein úr augum henn- ar. Hún var í fátæklegum, en þó snyrtilegum, gráleitum kjól. Hárið var dökt og liðaðist niður um herðarnar. Hún beygði sig niður, og á milli þess sem hún talaði við hermanninn, var hún að þagga niður í varðhundinum, sem án afláts urraði að gestinum. Hermaðurinn hafði stigið nokkur skref aftur á bak. Hann stóð þarna svo feimnislega. Og þó var auðséð, að hann var ekki feiminn að jafnaði. Hár, liðlegur, — dirfska og þróttur skein út úr hinu íagra andliti ungl- ingsins. »Ef ég að eins gæti komið aftur seinna«, sagði hann. »En það get ég ekki. Eg verð að ná lestinni, sem fer í kvöld. Annars — ég á að segja yður það. Úað eruð þér, sem —«. Það var ekki meira en svo, að hún heyrði orðaskil fyrir látunum í veðr-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.