Rökkur - 01.09.1926, Side 9

Rökkur - 01.09.1926, Side 9
7 reyna að komast fyrir um hvernig Paul Iiði«. »Þér eruð Emilie«, sagði Jean Vau- tier í lágum rómi. »Paul mintist oft á j'ður, en alt af eins og þér væruð barn«. »Já, ég er Emilie«, sagði hún og strauk hárið frá augunum. Hann þagði stundarkorn. Svo benti hann á pakkann. »Petta er til hennar systur yðár. Hann bað mig, að koma þessu til skila. Og ég átti að færa henni hinstu kveðju hans. Hann féll við hlið mína. Það var að eins eilt andartak, og hann var dáinn. Hann fékk ekki sagt nema eitt orð, orðið Louise. Paul var bezti vinur minn í alla þessa mánuði. Þess vegna bað hann mig að reka þetta erindi og nú hefi jeg gert það. Það var svo sárt, að þurfa að segja þessi tíðindi«. Hann þagnaði um stund. Horfði í gaupnir sér. Svo bætti hann við, lágt og hægt:

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.