Rökkur - 01.09.1926, Side 30

Rökkur - 01.09.1926, Side 30
28 gatan, sem var nógu stór og breið til þess að geta verið miðstöð, nógu stór svo allir vagnar frá einum bæjarhluta til annars, gætu farið þar um. En húsa- og lóðabraskararnir fullyrtu, að Broadway myndi aldrei aftur verða aðalstræti og margir helztu kaup- mennirnir trúðu þeím og fluttu yfir á Washingtongötu. Og þá var það að Josiah Childs leigði nýtískubyggingu á Broadway, um langt árabil, og var svo um hnútana búið, að hann hafði íyrsta rétt til þess að kaupa — fyrir ákveðið verð. Seinna, þegar fólkið fór aftur að þyrpast á Broadway, þá sögðu menn, að Josiah Childs væri heppinn. Og þeir hvísluðu því hvor að öðrum, að hann hefði grætt um fimtíu þúsund á því arna. Þessi búðin hans var öðru vísi en hinar, sem hann hafði áður haft. Og öðru visi var um hnútana búið. Engin kjarakaup. Alt með hæsta verði, en af allra beztu tegund. Hann ætlaði sér að ná í viðskifti

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.