Rökkur - 01.09.1926, Page 59

Rökkur - 01.09.1926, Page 59
57 »Peir segja, að við Gyðingarnir séum harðdrægir. Well, Goodman, kannske erum við það — á stundum. En eitt er víst uni mig: Sjái ég mann berjast, brjótast áfram, reyna og reyna aftur, hvernig sem á móli blæs, þá vil ég taka í hönd hans og segja: Þig kann gamli Sam að meta. t*ú hefir komið annað veifið Goodman, eins og áður, en ferð- unum hefir fækkað og kaupin minkað. Ég hefi ekkert um þig spurt, en lesið alt í andliti þínu, hreyfingum og hljóm máls þins, þá sjaídan þú kemur nú. Og nú er ég hingað kominn til þess að segja þér, að þú ert altaf velkominn í búðarholuna, og að ekki verður að þér gengið, fyr en þú færð vinnu. — Annað- hvort treysti ég — eða ekki. Ég veit að þú gugnar ekki. Um það er ég fullviss«. Sam stóð upp snögglega og lyfti upp höndunum eins og prestur, sem blessar söfnuð sinn. Og þau þökkuðu honum heldur ekki, þvi ekkert gat verið Sam fjarri skapi.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.