Rökkur - 01.09.1926, Síða 68

Rökkur - 01.09.1926, Síða 68
66 inn hvert för þinni væri heitið, en vind- urinn þaut fram hjá án þess að svara. Enn þá spyrðu, en ekkert svar. Þú syngur um systkini þín, sem fædd voru í sama hreiðrinu, en þu veist eigi örlög þeirra. Þú spyrð mán- ann. Hann glotti við þögull og þú ert engu nær. Máski kjör systkina þinna hafi orðið söm og þín. Mennirnir eru enn svo kærleikssnauðir. Þú syngur um heiðloftið bláa. Hve ljúft var eigi að láta berast með sumarvindunum hátt í lofti og horfa þaðan niður á jörðina; margar myndir birtust þá sjónum, sær- inn breiður og blikandi, grænir akrar og gnæfandi skógar, stóiborgir með há- reista turna, og lág sveitaþorp. Langt var til jarðarinnar og mennirnir voru líkastir örlitlum möðkum, sem skriðu í duftinu. Pú syngur um dýrð þá er þú sást að skýjabaki, sólarmegin. Söngvar þínir eru ofnir öllum þessum hljómum, en sem þungt undirspil ómar harmur þinn yfir glötuðu frelsi og rán- ^irni mannanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.