Rökkur - 01.09.1926, Side 71

Rökkur - 01.09.1926, Side 71
69 andi haustkvölda. Það er enn mitt land — og þitt. Móðurlandið, landið, sem mótaði sál móður minnar — og þinnar. Föðurlandið, þar sem eg, barnið, gekk sæll við hlið föður míns og þú við hlið föður þíns. Landið, þar sem vagga okkar var. Landið, sem við öll vildum eitt sinn — og kanske viljum enn — að sæi hinsta bros okkar, eða hinsta tár. Pað land er Island, það land er enn land okkar, þó örlög hafi því valdið, að það er eigi lengur dvalarstaður vor. Tungan, sagan, sál Islands, er enn okkar tunga, okkar saga, okkar sál. En tungan, sagan, sál íslands, og ísland sjáltt, er eitt og hið sama. Við erum enn íslensk. Sálir vorar eru íslenskar. Við erum ísland sjálft. Sjóndeildarhringurinn víkkar; andans hringur víkkar, eftir því sem árin líða. Þó langt sé leitað, um lönd og höf, að láni og farsæld, og hringur andans vikki, víkki, þá er »ættjörð samt inst í

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.