Rökkur - 01.09.1926, Page 93

Rökkur - 01.09.1926, Page 93
91 <dyrastaf og starði framundan. Sveiti gljáði honum á enni og var auðséð, að hann hafði nýlokið einhverju staríi. Hann var hár maður vexti, en nú lotinn, enda við aldur. Undarleg við- kvæmni var í svip hans. Og hann mælti eins og við sjálfnn sig: »Hvað tíminn flýgur!« Og hann tók ekki strax eftir mér, hnokkanum með ljábakkana og blöðin. En vel tók hann mér, undir eins og hann kom auga á mig, eins og hans var von og vísa. Og ég varð að hinkra við, uns hún dóttir hans lcom heim úr svarðargryfjunni, til þess að setja ketil á hlóðir. Hvað tíminn flýgur! Pað var meira í þeim orðum en mig þá grunaði. Hún dóttir hans, sem heim kom úr svarðargryfjunni þenna vordag, var eina barnið, sem eftir var heima. Hin voru löngu komin vestur um haf. Og hún móðir hennar hafði farið hinstu

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.