Rökkur - 01.06.1935, Page 4
84
RÖKKUR
DREYFUS Á DJÖFLAEY.
Dreyfus var nú aflur dæmdur
sekur, en ríkisstjórnin náðaði
hann, meðfram að því er talið
er, til þess að koma i veg fyrir
frekari æsingar út af málinu,
enda var þá skamt til heimssýn-
ingarinnar, sem haldin var i
París 1900 (í júní), en fyrir
stjórninni vakti,- að allar deilur
út af málinu væri þá hjaðnaðar.
En Dreyfus og vinir hans
vildu ekki una þessum úrslitum
og hófu nú barátto fýrir- því,-
að fá sektardóminn ógiltan, og
hafðist það loks fram þ. 12. júní
1906. Var í forsendum sýlviui-
dómsins farið liörðum orðum
um herréttardómana háða og
málsmeðferð alla. Dreyfus var
tekinn í herinn á ný og var gerð-
ur að majór og liann f'ékk virð-
ingarmerki sín aftur Hann var
gerður félagi frakknesku
heiðursfylkingarinnar.
Árið 1908 sótti hann um lausn
úr hernum. Þ. 4. júní sama ár
var gerð tilraun til þess að
drepa hann. Særðist hann lítil-
lega. Um fimm ára veru sína á
Djöflaey skrifaði hann hók,
sem hefir verið þýdd á flest
tungumál („Cinq années de ma
vie“). Kom hún fyrst út árið
1901.
Læknirinn: HvaS hafið þér ver-
ið þyngstur?
Sjúklingurinn: 163 pund.
Læknirinn: Og léttastur?
Sjúklingurinn: Átta merkur.
-----o-----
Spákonan: Þér munuð feröast
um mörg lönd og loks hitta fyrir
ungan, auSugan mann, sem mun
verSa ástfanginn í ySur“, sagSi
spákonan viS unga konu, er hafSi
beSiS hana aS spá fyrir sér. „Hann
mun biSja ySar og þér munuS
taka bónorSi hans og þér verSiö
mjög hamingjusamar í hjónaband-
inu“.
„ÞaS er ánægjulegt til þess aS
hugsa“, svaraSi unga konan“, en
getiS þér ekki sagt mér líka,
hvernig ég á aS losna viS mann-
inn minn?“