Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 9

Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 9
RÖKKUR 41 BELGISKA SKÓLASKIPIÐ „MERCATOR“. IfRi með að fara norður á bóg- að aflokinni ferðinni til ^uður-Atlantshafs, er að venja sJomannaefnin við mismunandi ^oltslag. Hér höfum við nú skamma viðdvöl og förum til ^orður-Noregs, en upphaflega var ráðgert að fara til Spitz- hergen og jafnvel Hvitahafs, en af því getur ekki orðið, þar sem V|Ó þurfum að vera komnir til ^elgíu í júnílok.“ »Hvers vegna liafið þið svo hraðan á?“ ’>M. a. af þvi að hingað kom •Reð okkur sem farþegi belgisk- |lr próf. Verður hann hér eft- lr og sækjum við hann aftur. er við höfum verið í Norður- ^°regi, en prófessorinn þarf að vera kominn heim þ. 26. júní.“ RANNSÓKNIR van OYE PRÓFESSORS. „Viljið þér segja mér nánar frá prófessornum og fyrirætl- unum hans?“ „Visindamaður sá, sem hér er um að ræða, prófessor van Oye, er mjög kunnur fyrir rannsókn- ir sínar. Hann er líffræðingur við háskólann í Ghent og hefir aðallega lagt stund á smásjár- rannsóknir á smáverum, mikro- skopiskar rannsóknir. Hefir hann stiuidað slikar rannsóknir í Kongo, Batavia, Indlandi, Suð- ur-Ameríku og víðar. Tilgang- urinn með för hans hingað er

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.