Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 15
R 0 Ií K U R
47
tugir miljóna. Hitt er ekki að efa,
aÖ Italir muni taka á sig þessar
auknu byrðar í þeim anda, sem
•^lussolini ætlast til, anda „hlýSn-
111 nar og ættjarSarástarinnar“. Er
su aS minsta kosti skoðun hins
unieríska blaSamanns. Sé miðaS
viö, að ftalir ráSist ekki í frekari
herskipasmíðar en nú er gert ráS
fyrir, veröur ítalski flotinn sem
nér segir 1942:
Fjögur 35.000 smál. orustuskip,
a-f sömu gerð og Littorio, fjögur
°rustuskip 24.000 smál. hvert, af
s°mu gerð og Cavour, sjö 10.000
£niálesta beitiskip, tólf 5000—8000
sniál. beitiskip, tólf stór for-
ln-gjaskip (flotadeilda), tólf minni
ioringjaskip, 2000 smál. hvert,
tuttugu stórir tundurspillar, 24
f’tlir tundurspillar, þrjátíu og tveir
t°rpedobátar ætlaSir til siglinga í
rumsjó og yfir eitt hundraS kaf-
bátar. ^ Ifl
ÞaS er alveg greiniiegt, aS
f',fussolini hefir taliS nauSsynlegt
aÖ efla flotann svo mjög, sem sjá
má af þessu, af því aS ítalir eru
ýmsu leyti illa settir til þess aS
Verja nýlendur sínar ef til styrj-
a’-dar kemur, þar sem annaS stór-
Ve'di ræSur yfir SuezskurSinum.
b’að hefir vakiS mörg vandamál,
a° ftalir náSu Abessiniu á sitt
'ald. — Hvort sem rétt er ályktaS
af Mussolini eSa ekki telur hann
fF'eta keppinauta ítala. Hann vill
Kss vegna geta haldiS uppi sam-
göngum viS nýlendur ítala, þótt
jil styrjaldar komi viS iBreta, og
þess vegna leggur hann svo mikla
áherslu á að auka flotann. Auk
þess líta ítalir nú á sig sem banda-
menn ÞjóSverja. Þeir vilja sýna,
&S þeir geti orSiS þeim aS ómetan-
legu liSi, ef til styrjaldar kemur
— meS öSrum orSum, því betur
vigbúnir sem þeir eru, því meiri
líkur telja þeir til, aS ÞjóSverjar
telji bandalag viS þá svo mikils
virSi, aS þeir muni stySja ftali í
stríSi, eins og ítalir munu stySja
ÞjóSverja. Á þessa leiS skrifar
hinn ameríski blaSamaSur. En nú
er eftir aS vita hvernig Bretum
og ítölum semur.
EMIL FEY.
Fey var eitt sinn kallaSur á-
hrifamesti maSur í stjórnmálum
Austurríkis. Eins og kunnugt er af
skeytmn framdi hann sjálfsmorS
skömmu eftir, aS ÞjóSverjar inn-
limuSu Austurríki í Þýskaland. í
Daily Mail er frá þessu sagt á þá
leiS, aS Fey hafi fyrst skotiS konu
sína, og því næst sjálfan sig, en
sonur hans, nítján ára aS aldri,
framdi sjálfsmorS samtímis. Þessi
hörmulegi atburSur gerSist í íbúS
Fey í Vínarborg. í íbúSinni fund-
ust tvö bréf frá Fey, annaS til
lögreglunnar, hitt til einkavinar
hans. Efni bréfanna hefir lögregl-