Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 11

Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 11
RÖKKUR 43 °g lét mig dreyma um landið lsa, elds og skýja. Og aðdáun sú, eldmóður og hrifning, sem þú kveiktir i brjósti mér í bernsku, kafa varðveitst fram á þennan dag — óskert — án þess að Rokkur vonbrigði geti grandað, og þrátt fyrir leyndardómsfull- an mikilleik sjómannalífsins, gleði þess, eymd og sjálfsafneit- anir. Því milli manns og lands getur verið — og er stundum — dularfult samband. Og það er vegna þess, sem mér hefir aldrei fundist eg vera „erlendis“, þegar eg stend á íslenskri grund. Eg elska hafið eins og maður eEkar konu. Og þig, Island, elska eg eins og bafið. Eg bugs- aði til þess, áður fyrr, að kynn- ast þér, sem fjarlægustu bill- 5nga. En auðnan varð mér blið- hollari en Argóarförum goð- sagnarinnar, sem lögðu út á hafið í leit að torsóttu gullreyfi; því eg hefi orðið fyrir því láni, að hinn skáldlegi draumur hernsku minnar hefir rætst. Oft hefi eg komið til þín með vin- mínum, fiskimönnunum Eaernsku frá föðurlandi mínu. h*g nú er eg kominn á seglskip, sem flytur mig um hafið, 'Aíercator“, tigulegt og voldugt eins og sjófugl. Og síðan befi eg ferðast til margra ókunnra ianda. Hlustið á: Eg veit bvílíkt bræðilegt aðdráttarafl liin brennandi eyðimörk hefir til að bera, og eg þekki hið dauðlega seiðmagn auðnanna bláu og gulu. Eg þekki hina frjósömu dýrð hitabeltisins, þar sem eilíf pálmatré vagga sér mjúkt yfir óspiltum íbúum Paradísar, hinn- ar síðustu hér á jörðu. Eg þekki töfra hinna kyrru hitabeltishafa og gullglit stjarna suðurhvels- ins. Og vafalaust á það fyrir mér að liggja að kynnast öðrum löndum með öðrum sólum, öðr- um kynflokkum, öðrum blóm- um og öðrum ávöxtum, líkt og opinni mvndabók. En ekkert land og ekkert haf munu fá því lil leiðar komið, að eg gleymi þér, ísland, eða láti ræna þig þeirra vegna nokkru af þeirri ást, sem eg ber til þín í fylgsn- um hjarta mins. Þegar seglskipið „Merc.ator“ leggur af stað frá Reykjavík til að halda áfram liringsóli sínu, mun eg borfa á þig bverfa bak við bungu hafsins, sárbryggur, nú eins og fyrr eftir hverja komu hingað. En eitt skáld Norðurlanda hefir sagt: „Þegar Meistarinn kallar — getur eng- inn skorist úr leik. — Og bvar svo sem nóttin skellur á — skelfir hún okkur ei“ .... Eg legg því á haf út ánægður í huga, með huggandi vonar- bjarma í brjósti: vissuna um,

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.