Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 16

Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 16
48 RÖKKUR an haldiö leyndu. Frú Wulften, systir Fey, segir frá því, atS sama daginn hafi hún veriS hjá bfóSur sínum og fjölskyldu hans, og hafi því fariö fjarri, aS nokkuS benti til hversu hörmulegur atburSur væri í aSsigi. „Fyrir nokkuru“, sagSi systir hans, „átti bróSir minn tal við mig og hann gerSi þá ráS fyrir aS hefja virka þátt- töku í stjórnmálum aftur áSur langt liSi, því aS mjög hefSi veriS lagt að sér aS gera þaS, frá ýms- um hliSum. KvaSst hann hafa til- lögur um þetta til athugunar“. Hinsvegar vissi systir hans, aS rétt áSur en Fey framdi sjálfs- morS, hafSi hann áhyggjur miklar og þungar. Kona Fey sagSi viS hana 12. mars: „ViS búumst viS því, aS maSurinn minn verSi hand- tekinn þá og þegar. ViS getum ekki komist héSan loftleiSis — og virSist ekki undankomu auSiS“. Sonur Fey var nemandi í her- skólanum í Wiener Neustadt. Dag- inn, sem hinn hörmulegi atburSur gerSist, kom hann heim klæddur einkennisbúningi sínum. Fjölda mörg liSsforingjaefni í herskólan- um höfSu neitaS aS sverja Hitler hollustueiSa — og var sonur Fey einn þeirra. AT VINNULE YSISMÁLIN I CANADA. Atvinna hefir aukist í Canada a undanförnum mánuSum, en Vel- ferSarráS Canada, sem hefir haft skýrslusöfnun og athuganir þessu viSkomandi meS höndum, hef- ir komist aS þeirri niSurstöSu, að gera verSi ráS fyrir því, hvort sem um krepputíma eSa venjulega tíma er aS ræSa, aS á verstu at- vinnuleysistímum árs, sé um 15°-' 000 manns atvinnulausir í öllu landinu, og aS þessir menn eigi fyrir aS minsta kosti 250.000 manns aS sjá. Öllu þessu fólki þarf aS sjálfsögSu aS liSsinna 0g VelferSarrráSiS hefir meS hönd- um aS athuga, hvernig koma megi í veg fyrir, eSa a. m. k. draga úr því atvinnuleysi, setn á viss- um tímum árs altaf má gera ráö fyrir í landinu. Atvinnuleysingjar voru 141.000 færri í Canada í nóv- ember s.l. haust, en í nóvember áriS áSur. — Tala verkamanna í Can- ada hefir aukist um 450.000 á und- anförnum sex árum, bæSi vegna eSlilegrar fólksfjölgunar og þess, aS Canadamenn eru mikiS til hætt- ir aS fara til Bandaríkjanna í at- vinnuleit. Otgefandi: Axel Thorsteinson. Afgreiðsla: Hávallagötu 7 (austurenda). Afgreiðslutími 6—9 e. m. — Sími 4558. F élagsprentsmiðian

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.