Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 10
42
RÖKRUR
svifrannsóknir og aðallega,
meðan hann dvelst hér í landi,
Jiverarannsóknir“.
„Hafa nokkurar breytingar
orðið á skipshöfn Mercator frá
í fyrra?“
„Sltipherra er hinn sami,
Remy van de Sande, og yfirfor-
ingjar aðrir hinir sömu“.
„En þér eruð nú, er mér sagt,
starfsmaður á sltipinu“.
„Já, eg var með sem farþegi
í fyrrasumar, til þess að skrifa
um lífið á sltólaskipinu og sjó-
ferðalög, og eg mun nota frí-
iíma minn áfram til til rit-
starfa“.
„Hvað eru skipsmenn marg-
ir á Mercator?“
„Sextíu og tveir alls, þar af
um 42 sjóliðsforingjaefni“.
José Gers kom fyrst til ls-
lands á belgiskum togara sum-
arið 1925 og þar næst 1933 í
belgiska kvikmyndatökuleið-
angrinum. Geklc hann þá á
Heklu. José Gers hefir skrifað
fjölda ritgerða og nokkrar bæk-
ur. Verhaeren-skáldaverðlaun
hlaut hann um sævar- og sjó-
menskuljóðabók sína. José Gers
er Islendingum kunnur af því,
sem eftir hann hefir birst í Eiin-
reiðinni og blöðum. Hann ber
innilega aðdáun í brjósti til alls,
sem íslenskt er, og er það ó-
blandið gleðiefni í hvert skifti,
sem hann fær tækifæri til að
koma til íslands. Er hann að
sjálfsögðu aufúsugestur hér og
allir félagar hans á Mercator.
Ávarp til íslands.
Blaðalesendum er José Gers kunnur orðinn, af gremum
og viðtölum sem birst hafa í blöðum, bæði nú fyrir skems'tu,
og áður. Ber þessi kunni og ágæti belgiski rithöfundur liinn
mesta vinarhug í brjósti til íslands, eins og eftirfarandi ávarp
og margt fleira, sem eftir ham
Ávarpið er þýtl úr frönsku
f ræðingi).
Eg heilsa þér, Island.
Eg er kominn aftur til þii’ úr
ferðalagi hinum megin hnallar-
ins, og eg þakka örlögunum fyr-
ir, að hafa ennþá einu sinni leitl
liggur, ber greimlega með ser.
af hr. Birni L. Jónssyni veður-
mig til þín. Því eg hefi ást á þer>
Island. Eg liefi elskað þig lenS*
eða öllu heldur alltaf, frá því eg
var barn á bökkum Escaut, þnf
sem eg horfði á fljúgandi máí’a