Rökkur - 01.03.1940, Qupperneq 8

Rökkur - 01.03.1940, Qupperneq 8
40 R Ö K K U íí „Eg skal fara og spyrja,“ sagði hun kaldranalega og lok- aði hurSinni harkalega fyrir nefinu á honum, og þarna stóS hann og beiS fyrir dyrum úti, en þar var gott aS vera, því aS blómaskrautiS hafSi góS, mild- andi áhrif, og loftiS var þrung- iS angan allra hinna fögru, suS- rænu blóma. Alt í einu voru dyrnar opn- aSar og konan benti honum aS koma inn. Signora di Ravoligni hafSi ákveSiS aS veita honum áheyrn. Og Peter gekk á eftir konunni inn í hiS svala skraut- hýsi — lagt tígulsteinum og marmarahellum, en hér og þar voru líkön, fögur og sérkenni- leg, í hornum, þar sem skugga bar á og annarsstaSar. Hann var leiddur inn í svalt herbergi þar sem dregiS hafSi veriS fyrir alla glugga, til varnar gegn sól og hita og á miSju gólfi var gosbrunnur, en i honum miSj- um var líkan af ástarguSinum, sem hélt á skipi, en af því draup silfurtært vatniS sem kældi loft- iS, niSur í grænleita marmara- skál. í fyrstu, af þvi aS Peter kom inn úr sterkri sólarbirtu, gat hann ekki greint mikiS. En þegar augu hans fóru aS venj- ast hálfdimmunni kom hann auga á gríSarmikinn legubekk í einu homi herbergisins, meS silkiábreiSum og ótal silkikodd- um og svæflum, en upp af þessum hvíldarbekk hafSi konan nýstaSiS og beiS hans. Þegar hann nálgaSist hann sagSi hún eitthvaS viS þernu sína á ítölsku og var hraSmælt, eins og títt er um ít- ali, en konan gekk aS einum glugganum, dró frá tjöldin og opnaSi gluggahlerana, og á svipstundu varS bjart af sólu í herberginu. Þvi næst fór konan á brott. LjósiS féll á konuna sem staSiS hafSi upp af legubekkn- um og Peter Bettington sem var lagSur af staS móti henni, nam skyndilega staSar. „Dolores!“ Ósjálfrátt nefndi hann nafn hennar. Vitanlega var hún ekki eins ungleg og forSum daga, en hún var enn alveg furSulega ungleg, grönn, mjúk i hreyfing- um og forkunnar fögur. Dolo- res di Ravoíglini var þá engin önnur en Dolores sú, sem hann hafSi þekt fyrir 25 árum. Hún horfSi á hann meS hálfluktum augum. „Já. Rendi þig ekki grun í þaS?“ spurSi hún. Röddin var hin sama, mjúk, heillandi — forSum hafSi blóS hans ólgaS, er hann heyrSi þessa rödd. Nú var hann einkennilega kaldur fyrir, þótt hann viSur-

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.