Rökkur - 01.09.1940, Blaðsíða 3

Rökkur - 01.09.1940, Blaðsíða 3
R Ö K K U R l 131 eða var það af því, aS þaS hentaSi svo mörgum? Eg þori aS fullyrSa, aS þiö getiS gert ykkur i hugarlund hvernig flestir þeirra eru, sem leigja sér hús uppi i sveit, hús, sem tekiS er fram um, aS þaS sé „út úr“ eSa „afskekt“. Nú, þeir sem leigja slík liús, eiga vitanlega ekki i öllu sam- merkt, en um þá flesta má segja, aS enginn veit hvaSan þeir koma eSa hvert þeir fara. Jæja, þeir sem áSur höfSu leigt þarna höfSu allir veriS dá- htiS grunsamlegir — sumir hefnigjarnir. En eg vissi ekkert um þetta, þegar eg leitaSi hóf- anna hjá húsráSanda, gildum sjálfseignarbónda, sem átti búgarS viS rætur hálsins, og stóS hús hans á hamri frammi viS sjóinn. Eg sagSi honum óhikaS, aS eg væri „pipar- mey,“ af góSum ættum og hefSi litlar tekjur, en vissar, og hefSi eg áformaS aS setjast aS úti á landshygSinni, til þess aS geta lifaS virSulega og sparlega. Hann tók mér kurteislega, en af grun- semd, sem mér fanst særandi. 1 fyrstu hafSi þetta þau áhrif á mig, aS eg fékk ógeS á mann- inum. SíSar komst eg aS þeirri niSurstöSu, aS þetta væri kannske sérkenni manna á þessum slóöum. En eg fór villur vegar. Hosking bóndi var skilningsdaufur, en allra heiSarlegasti maS- ur, sem bar byrSar erfiSra tíma meS jafnaSar- geöi. Og opinskárra og gestrisnara fólki en þarna á ströndinni hefi eg aldrei kynst. Hosking kom fram af grunsemd af því, aS hann var eins og barn, sem fer varlega, af því aS þaS hefir brent á sér fingurna, ekki einu sinni, heldur margoft Ef eg hefSi þá vitaS um alt þaS andstreymi, sem Hosking bóndi hafÖi haft af aö segja, vegna þess aS hann leigSi „afskekt sveitarsetur“, hefSi eg komiS ööruvísi fram, af feimni og hlédrægni, því aS þá hefSi eg reynt aS telja fram kosti mína, til þess aS sannfæra hann um, aS honum myndi

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.