Rökkur - 15.09.1942, Page 13

Rökkur - 15.09.1942, Page 13
RÖKKUR 205 Sagt er, að dansmærin fræga, ^dora Duncan, hafi eitt sinn ^fifað Bernhard Shaw, leikrita- *aldinu heimsfræga, sem fræg- jR" er fyrjr fyndnigáfu sina og Rittileg svör. í bréfinu vék Isa- 0ra að þvi, að það væri leitt, að gæti ekki átt barn saman ybugleiðið livilíkt barn það WB. sem hefði líkamsvöxt minn óg gáfur yðar.“ »t>að er gott og blessað“, á Shaw að hafa sagt, „en segjum nú svo, að blessað barnið fengi líkamsvöxt minn og gáfur yð- ar!“ • . Pétur: Af hverju ertu svona áhyggjufullur. Páll: Vegna framtiðarinnar. Pétur: Og hvað veldur áliyggj- unum? Páll: Fortiðin.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.