Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 13

Rökkur - 15.09.1942, Blaðsíða 13
RÖKKUR 205 Sagt er, að dansmærin fræga, ^dora Duncan, hafi eitt sinn ^fifað Bernhard Shaw, leikrita- *aldinu heimsfræga, sem fræg- jR" er fyrjr fyndnigáfu sina og Rittileg svör. í bréfinu vék Isa- 0ra að þvi, að það væri leitt, að gæti ekki átt barn saman ybugleiðið livilíkt barn það WB. sem hefði líkamsvöxt minn óg gáfur yðar.“ »t>að er gott og blessað“, á Shaw að hafa sagt, „en segjum nú svo, að blessað barnið fengi líkamsvöxt minn og gáfur yð- ar!“ • . Pétur: Af hverju ertu svona áhyggjufullur. Páll: Vegna framtiðarinnar. Pétur: Og hvað veldur áliyggj- unum? Páll: Fortiðin.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.