Fréttablaðið - 24.02.2023, Blaðsíða 26
18.30 Fréttavaktin
Fréttir dagsins í opinni
dagskrá.
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Bíóbærinn
Fjallað um væntanlegar
kvikmyndir og þáttaraðir
ásamt almennu bíóspjalli.
20.30 Fréttavaktin
21.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
Íþrótta- og skemmtiþátt-
ur með Benedikt Bóasi. LÁRÉTT
1 hrísluskógur
5 sár
6 hæð
8 skipa
10 í röð
11 stig
12 vöndull
13 fleygur
15 púður
17 nötra
LÓÐRÉTT
1 slengjast
2 efldu
3 miski
4 röndin
7 skemmtun
9 aragrúi
12 skjól
14 fát
16 rún
LÁRÉTT: 1 kjarr, 5 aum, 6 ás, 8 skikka, 10 tu, 11
rim, 12 hönk, 13 spæk, 15 talkúm, 17 titra.
LÓÐRÉTT: 1 kastast, 2 juku, 3 ami, 4 rákin, 7 sam-
koma, 9 krökkt, 12 hæli, 14 pat, 16 úr.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Dagur Ragnarsson (2.343) átti
leik gegn Ask Amundsen (2.000) á
skákhátíðinni í Kragerö í Noregi.
37...g4+! 38. Hxg4 Hb3+ (38...
Bxf2 vinnur líka). 39. Be3 Bxf2!
40. He4 h5! (leikþröng). 41. g4
hxg4+ 42. Hxg4 Bxe3 43. Hg8
Bf4+ 0-1. Fjórtán Íslendingar taka
þátt í skákhátíðinni. Vignir Vatnar
Stefánsson og Stefán Bergsson
byrjuðu best Íslendinga. Höfðu
1½ vinning eftir tvær umferðir.
Skákhátíðinni lýkur á sunnu-
daginn.
www.skak.is: Kragerö-mótið
Svartur á leik
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Af fingrum fram
14.20 HM í skíðagöngu
16.00 Enn ein stöðin
16.25 Rökstólar
16.40 Kæra dagbók
17.10 Dýrin mín stór og smá
17.55 Tónatal - brot
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.29 Hjá dýralækninum
18.34 KrakkaRÚV - Tónlist
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Gettu betur
Í þessum þætti mætast lið
Fjölbrautaskóla Suðurlands
og Flensborgarskólans í
Hafnarfirði.
21.10 Söngvakeppnin - Lögin og
flytjendurnir
21.20 Vikan með Gísla Marteini
Gísli Marteinn tekur á móti
góðum gestum á föstu-
dagskvöldum í vetur og
fer með þeim yfir helstu
atburði vikunnar í stjórn-
málum, menningu og
mannlífi. Persónur og
leikendur koma í spjall og
brakandi fersk tónlistarat-
riði koma landsmönnum
í helgarstemninguna.
Stjórn útsendingar: Ragnar
Eyþórsson.
22.15 Larkin-fjölskyldan
Bresk leikin þáttaröðin um
hina litríku og lífsglöðu
Larkin-fjölskyldu. Þætt-
irnir gerast í Kent-sýslu á
Englandi um 1950 og eru
byggðir á sígildri sögu H. E.
Bates, The Darling Buds of
May, eða Maíblómin.
23.05 Barnaby ræður gátuna
00.35 Dagskrárlok
08.00 Heimsókn
08.15 Grand Designs. Australia
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 Best Room Wins
10.10 Inside the Zoo
11.10 Curb Your Enthusiasm
11.45 10 Years Younger in 10 Days
12.30 Franklin & Bash
13.15 DNA Family Secrets
14.15 Tala saman
14.40 Bara grín
15.05 BBQ kóngurinn
15.30 Saved by the Bell
15.55 Schitt’s Creek
16.20 Stóra sviðið
17.20 Franklin & Bash
18.00 Bold and the Beautiful
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 America’s Got Talent.
All Stars
Sigurvegarar, atriði sem
komust í úrslit, netundrin
og vinsælustu atriði þátt-
anna mætast nú til að fá úr
því skorið hvert er það allra
besta og hreppir stjörnu-
titilinn.
20.25 Elizabeth. The Golden Age
22.15 Fear and Loathing in Las
Vegas
00.10 In the Name of the Father
Sannsöguleg stórmynd sem
segir frá Gerry Conlon og
þrotlausri baráttu hans fyrir
frelsi eftir að hann, ásamt
þremur vinum sínum, hafði
verið hnepptur í fangelsi að
ósekju.
02.20 Curb Your Enthusiasm
03.00 Bara grín
12.00 Dr. Phil
12.41 The Late Late Show with
James Corden
13.20 The Block
14.28 Love Island
15.15 Hotel for Dogs
16.55 Survivor
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show with
James Corden
19.10 Kenan
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
Leitin að ástinni heldur
áfram í þessari mögnuðu
þáttaröð. Að þessu sinni er
það Zach Shallcross sem
fær tækifæri til að kynnast
ástleitnum stúlkum sem
keppast um hjarta hans.
21.40 Love Island
22.25 Love Island
23.05 Meet the Fockers
01.00 Wild Card
02.30 The Accused
04.15 Love Island
Guðlaugur Þór og Gísli Þorgeir í Íþróttavikunni
Guðlaugur Þór Þórðarson, um-
hverfis-, orku- og loftslagsráð-
herra, sest í Íþróttavikuna með
Benna Bó í kvöld á Hringbraut.
Guðlaugur er stuðningsmaður
Liverpool en liðið átti ekki sinn
besta dag í Meistaradeildinni í
vikunni. Þá verður Gísli Þorgeir
Kristjánsson, leikmaður Magde-
burg, á línunni en hann hefur farið
með himinskautum eftir HM og
var nýverið kosinn eftirlætisleik-
maður í þýsku deildinni. n
STÖÐ 2 |
RÚV SJÓNVARP |
SUDOKU |
KROSSGÁTA |
PONDUS | | FRODE ØVERLI
SJÓNVAPSDAGSKRÁ | SKÁK |
HRINGBRAUT |
SJÓNVARP SÍMANS |
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lá-
rétt og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
7 4 5 9 8 1 6 3 2
6 2 1 7 3 5 4 9 8
3 8 9 2 4 6 1 5 7
9 3 8 4 1 7 2 6 5
1 6 2 5 9 8 7 4 3
4 5 7 3 6 2 8 1 9
8 7 3 6 5 4 9 2 1
2 9 6 1 7 3 5 8 4
5 1 4 8 2 9 3 7 6
9 2 7 1 3 6 5 4 8
1 8 3 5 9 4 6 2 7
4 5 6 7 8 2 1 9 3
6 7 8 3 1 9 4 5 2
2 9 1 4 5 8 7 3 6
3 4 5 6 2 7 8 1 9
5 6 4 9 7 3 2 8 1
7 3 2 8 4 1 9 6 5
8 1 9 2 6 5 3 7 4
Títóóóó?
Mmm?
Hvað segirðu um að
fara í smá ferðalag
út fyrir þæginda-
rammann? í kvöld?
Úúú!
Spennandi!
Freyði-
vínið er
búið! Áfram
gakk!
Já! Já!
Með evru
sem gjald-
miðil væru
núverandi
lausatök í
ríkisfjár-
málum
ekki í boði.
Í VIKULOKIN |
Ólafur
Arnarson
olafur
@frettabladid.is
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri
fullyrti frammi fyrir efnahags- og
viðskiptanefnd Alþingis í vikunni
að verðbólga hér á landi væri miklu
hærri ef við værum með evru sem
gjaldmiðil þjóðarinnar.
Ekki færði hann haldbær rök fyrir
staðhæfingunni enda eru þau ekki
til. Þarna virðist seðlabankastjóri
hafa hlaupið á sig, ekki í fyrsta sinn.
Mörgum er í fersku minni þegar
yfirmaður peningamála í landinu
tók upp á því í aðdraganda alþingis-
kosninganna haustið 2021 að gagn-
rýna sérstaklega stefnu Viðreisnar í
gjaldmiðilsmálum, en Viðreisn hafði
lagt til að tengja gengi krónunnar við
evru.
Ásgeir fann þessari stefnu allt til
foráttu og notaði þá sem rök að ekki
hefði fastgengisstefnan gefist vel hér
á landi fyrir um 20 árum. Nei, fast-
gengisstefnan gafst ekki vel, enda
var Viðreisn ekki að boða endur-
tekningu þeirrar tilraunar.
Tillögur Viðreisnar fyrir kosn-
ingarnar 2021 gengu út á að tengja
krónuna evru í samstarfi við Evr-
ópska seðlabankann en ekki leggjast
á bæn og vona að guð og góðir vættir
aðstoðuðu okkur við að halda gengi
krónunnar stöðugu.
Annað hvort kynnti Ásgeir Jóns-
son sér ekki hugmyndir Viðreisnar
áður en hann tók til við að gagn-
rýna þær eða hann talaði gegn betri
vitund. Ekki má á milli sjá hvort er
verra, þegar um er að ræða seðla-
bankastjóra sem fer að skipta sér af
flokkapólitík korter í kosningar, sem
vitaskuld er ekki hans hlutverk.
En aftur að hinni furðulegu stað-
hæfingu Ásgeirs á fundi efnahags-
og viðskiptanefndar í vikunni. Veit
hann virkilega ekki betur, eða talaði
hann gegn betri vitund?
Með evru sem gjaldmiðil væru
núverandi lausatök í ríkisfjármálum
ekki í boði. Það er krónan sem gerir
ríkisstjórninni kleift að stunda
linnulausan hallarekstur á ríkissjóði
ár eftir ár.
Á síðasta vaxtaákvörðunardegi
kvartaði seðlabankastjóri sárt
undan því að Seðlabankinn væri
eini aðilinn sem stæði í slagnum við
verðbólgu hér á landi. Nefndi hann
sérstaklega lausung í fjármálastjórn
ríkisins sem sökudólg.
En krónan kallar ekki aðeins yfir
okkur agaleysi í ríkisrekstrinum,
sem aftur er verðbólguskapandi.
Krónan stóreykur einnig viðskipta-
kostnað allra þeirra sem flytja vörur
til og frá landinu. Mikill kostnaður
fylgir því að þurfa ávallt að skipta
Aftur hleypur seðlabankastjóri á sig
krónunni í alvöru gjaldmiðil til að
kaupa innflutningsvörur á borð við
eldsneyti, matvæli, bíla og annað
sem við getum ekki verið án. Ekki
er kostnaðurinn minni hjá þeim
aðilum sem selja framleiðslu sína
til útlanda og þurfa svo að skipta
gjaldeyri í íslenskar krónur til að
geta borgað laun, innlend aðföng og
skatta hér á landi.
Heildarkostnaðurinn fyrir þjóðar-
búið vegna íslensku krónunnar er
um 300 milljarðar á ári hverju. Sumt
af þessu fer í vasa fjárfesta og fjár-
málafyrirtækja en gríðarlega stór
hluti er ekkert annað en kostnaðar-
auki sem kemur fram í verðlagi hér.
Sem sagt verðbólguvaldur!
Seðlabankastjóri á að vita betur
en að fara með fleipur af því tagi sem
hann gerði á fundi efnahags- og við-
skiptanefndar í vikunni. n
18 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 24. FEBRÚAR 2023
FÖSTUDAGUR