Skutull - 01.12.1995, Qupperneq 13
Skutull
13
eitthvað þarna líka. Svo þurfti
sæmilega Iendingu fyrir bátana
og gott skipalægi í öllum áttum.
Þessi staður varð þvífyrir valinu
og hann uppfyllir öll þessi
skilyrði. Það hefur komið í ljós
að við völdum nákvæmlega
réttan stað fyrir byggingarnar.
Ég hef oft velt því fyrir mér
hvers vegna við völdum akkúrat
þennan stað en ekki einhvern
annan. En bæjarstæðið átti að
vera hér og hvergi annars staðar.
Það komast engin hreindýr á
vetrarlandið nema að fara hér í
gegn og það komast engin
hreindýr á sumarlandið nema
fara hér í gegn.
I byrjun ársins 1990 þegar
við komum með hreindýrin
hingað til Isortoq fundum við
gamlar menjar hér um skot-
byrgi. Við erum ekki vissir um
hvort skotbyrgin eru norræn eða
frá eskimóum. Sennilega eru
þau eskimóísk. Dýrin voru
skotin með boga og örvum.
Hlaðnar eru vörður í línu og
strengd var reim úr selskinni
með fjöðrum hangandi á, á milli
varðanna. Það voru tvær raðir
af vörðurn og svo þrengdist
alltaf bilið ámili raðanna. Þetta
leiðir dýrin fram hjá skot-
byrgunum. Lítið fer fyrir skot-
byrgjunum ílandslaginu. Vörð-
urnar leiða dýrin í svona 3ja
metra fjarlægð frá skotbyrgj-
unum. Ég hef fundið svona
veiðistöðvar á tveimur stöðum
hér í landareigninni. Auðsætt
er af þessu að hér hefur verið
fólk sem iifað hefur á hrein-
dýraveiðum þegar dýrin voru
hér fyrr á öldum. Ég hugsa að
þetta sé frá 15. öld eða jafnvel
eldra.
Erum með 6.000
hreindýr
Við erum nú með 6.000 dýr
og þau ganga villt allt árið hér á
landinu okkar. Nú erum við að
fara að smala til slátrunar og
Stefán gæðir sér á hreindýralæri.
Lífsandinn
er í umhverfinu
Þegar Óli kom fyrst með
hreindýrin höfðu ekki verið
villt hreindýr hér á svæðinu í
200 ár. Þar eru gamlar hrein-
dýragötur í landslaginu hérna
frá 17. öldinni. Þettaeru djúpir
slóðar í grasinu, lynginu og
mosanum. Þetta eru gamlir
breiðir troðningar eftir gengnar
hjarðir. Þegar dýrin hans Óla
komu á svæðið runnu þau strax
þessa gömlu troðninga eins og
þau hefðu alltaf verið hér.
Þama erum við komnir inn í
trúfræði eða lífið sjálft. Menn
eru alltaf að reyna að skilgreina
lífið og dauðann. Menn spyrja
þegar manneskja eða dýr deyr
hvert öll þessi orka, hugsun eða
andi lífsins fari. Ég held að
andinn sé hluti af öllu saman
og ég sé það svo greinilega í
hreindýrunum því þar eru svo
ör kynslóðaskipti. Ef maður
segir að heilinn vinni eftir raf-
boðum þá er ég viss um að
þessi rafboð eru eftir í um-
hverfinu eftir dauðann eins og
radiobylgjur. Þessi rafboð eru
þátil staðarogþegart.d. fæðist
hreindýrakálfur halda þau
áfram að virka í kálfinum og
hann gengur eftir sömu götu og
árið 1984 vorum við búnir að
sækja um beitilönd og höfðum
fengiðþau. Isortoqsvæðiðbeið
bara eftir okkur meðan ég var í
burtu. Vetrarbeitin var léleg
fy rir svona mörg dýr í Ikerssuaq
og dýrin voru alltaf smám
saman að nálgast beitilöndin við
Isortoq. Veturinn 1990 var
hjörðin oftast í fjöllunum austan
við Isortoq. Árin 1992 og 1993
var farið að vera mikið af dýrum
hér í Isortoq. 1990 var ekkert
hér í Isortoq og við bjuggum
bara í tjöldum fyrstu árin þegar
hreindýrin fóru að vera hér.
Eins er veiðikofi hér utar í
firðinum og við bjuggum líka í
honum. Hér hefur aldrei verið
nein byggð og hér eru engar
rústir. Landið sem tilheyrir
Isortoq er heldur stærra en
Reykjanesskaginn heima á Is-
landi og því er vítt til veggja og
hátt til himins. Þetta eru 2800
ferkm. Við höfum svokölluð
landnemaréttindi á landinu
þannig að við getum búið hér í
90 ár. Það þarf lagabreytingu á
þingi til að breyta því og
réttindin geta gengið í erfðir til
niðja okkar.
fyrirrennarar hans.
Isortoq
Ijúní 1990 komégtillsortoq
með 200tonnaskipogílestinni
var efni í hús. Ég hafði aldrei
verið hér á sumrin. Einungis á
veturna. Skipið lá við akkeri
héma inni á lóninu og ég sigldi
í hverja einustu vík og gekk
um til að Ieita að bæjarstæðinu.
Ég var þó nokkum veginn búinn
að sjá fyrir þennan stað þótt ég
væri ekki alveg viss um að
byggja þar upp. Ég vildi leita
af mér allan grun um betra
bæjarstæði. Ég fór upp á
hæðirnar allt í kringum lónið
og skimaði eftir stað til að hefja
uppbygginguna á. Ég vissi að
ég þurfti að taka mið af nokkrum
staðreyndum, hafa byggingar-
efni nálægt, vatn og stað þar
sem auðvelt væri að koma niður
girðingarstaurum og einnig
þurfi að vera hægt að rækta
MEX
CftFÉ F
IVIEXICO
CAFÉPURO
NániFlich frisches Aroma
Vaktium uerpakl
Fresh /íatural flavour
Vacunm packed
Gemalen koffie Snelfiltermalinq
Vacuiim uerpakt
Jólalcaffið í ár - ár eftir ár
Stúlkan lengst til vinstri er kærastan hans Stefáns og er frá
Sunnudagssteikin í Isortoq.
Quaqortoq.
við ætlum að skera hjörðina
niður þannig að einungis verði
eftir 2.000 dýr. Við skerum því
niður um 4.000 dýr á næstu átta
mánuðum. Þá verðadýrinhæfi-
lega mörg á svæðinu með tilliti
til beitar og svo getum við tekið
lífinu hérmeðhæfilegri ró. Hér
í Isortoq þarf að vera fólk allt
árið. Þetta eru um sex manns
að staðaldri til þess að halda
hjörðunum á þeim stöðum sem
við viljum að þær séu. Það eru
líka svo mörg dýr sem þarf að
slátra að við þurfum að eyða
fjórum mánuðum ársins í slátr-
un. Hinir átta mánuðir ársins
fara í eftirlit með dýrunum og
viðhald hérna á staðnum og svo
byggingaframkvæmdir. Á
velrum er ís hér alls staðar og
við þurfum að halda utan um
hjörðina á vélsleðum og hér eru
margir sleðar.
Afurðimar af hreindýrunum
eru fyrst og fremst kjöt og skinn.
Kjötið er það sem gefur aðal
verðmætin. Við erum nýbúnir
að gera samning við fyrirtæki
hér á Grænlandi, sem heitir
Neqi a/s og Grænlandsverslun
á stóran hlut í, um dreifingu á
kjöti af 2.000 hreindýrum.
Þetta eru um 80 - 90 tonn af
kjöti. KjötinuerkomiðíGræn-
landsverslunina sem á búðir í
hverjum einasta bæ í Grænlandi.
Kjöt frá okkur verður f hverju
bæjarfélagi í landinu. Við
höfum fengið fyrirspurnir frá
Evrópu og við munum sinna
þeim þegar Græniandsmark-
aðurinn er mettaður, ekki fyrr.
Það var gott verð á homunum
fy rir nokkrum árurn en svo kom
verðfall. Við geymum því
homin og bíðum betra verðs.
Þau voru seld til Asíu í hefð-
bundinn austurlenskan útskurð
og svo mulin í kínverks lyf, t.d.
kynorkuaukandi meðöl. Húð-
irnar fara allar sennilega núna í
sútun á Akureyri. Sunnefa
nokkur, íslensk kona, fata-
hönnuður, mun vinna úr
þeim eftir að búið er að
vinna úr þeim leður. Við
göngum svo frá fjármál-
unum varðandi þetta þeg-
ar húðirnar eru komnar í
flíkurog aðrar leðurvörur.
Við rífumst bara um þetta
eftirá.
Nota íslenska
hesta
Ég hef það mjög gott hérna
og það er mikil framtíð fólgin í
hreindýraræktinni okkar Óla.
Það er fyrst og fremst nóg að
éla. Það er fiskur hér í öllum
vötnum, ámoglækjum. Hérer
líka frelsi en samt eru ákveðnar
kvaðir á frelsinu. Maðursættir
sig við það.
Ég hef gaman af alls konar
rápi. Þetta er eins og með ís-
björninn. Hann er alltaf á rápi
um auðnimar. Ég hugsa aldrei
um smalamennskuna sem erf-
iði. Auðvitað er maður oft
þreytturog viðþurfum að liggja
úti á nóttinni við smölunina.
stöðu þtna
SJOVADIKjALMENNAR