Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Síða 38

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Síða 38
Happdrætti SVFR Utdráttur hjá borgarfógeta 5. febr. 1954. ÞOTT vinningaskrá happdrættisins væri birt í dagblöðunum strax að drætti loknum s.l. \etur þykir rétt að prenta liana upp hér í ritinu, þar sem komið hefur í ljós að ýmsir hafa ekki séð dag- blöðin, sem hún var birt í á sínum tíma. Vinn.nr. 1510 Flugustöng, Milward, 14 feta með hjóli og línu. 1307 Silungastöng (flugu) með hjóli og línu, 7 feta. 63 Flugustöng, Hardy, með hjóli og línu. 1642 Flugustöng, Farlow, 13i/£ fet. 1146 Kaststöng, Pezon 8c Michelé, frönsk, 9 fet. 1259 Kaststöng, glassfiber, 5i/£ fet. 94 Kasthjól, með varahl. og línu. 746 Vor Tids Lexikon, 24 skinnb. 1421 Ritsafn Jóns Trausta í skinnlj. 344 Ritsafn B. Gröndal í skinnb. 1760 Tímaritið Veiðimaðurinn, frá byrjun, í skinnb. 734 Tímaritið Veiðimaðurinn, frá byrjun, í skinnb. 401 Flugubox með 20 laxaflugum. 226 Veiðidagur í Laxá í Kjós, 1 stöng á I. vsv. á tímabilinu 25/6—15/7 1954. 1108 Veiðidagar í Norðurá í júlí 1954, fyrir 2 menn í 5 daga, ásamt fæði og húsnæði. 668 Veiðidagar í Elliðaánum sumarið 1954. Ein stöng í 7/2 daga. 882 Þrír samfelldir stangardagar í Miðfjarðará sumarið 1954. ()48 Þrír samfelldir stangardagar í Miðfjarðará, sumarið 1954. 189 Veiðidagur í Laxá í Kjós, 1 stöng á I. vsv. á tímabilinu 25/6—15/7 1954. 948 Tveir stangardagar í Laxá í Kjós, á III. vsv. sumarið 1954. 1933 Veiðidagur á II. vs\’. í Laxá í Kjós, sumarið 1954, 2 stengur. 1903 Finn veiðidagur í Bugðu, sumar- ið 1954. 680 Einn veiðidagur í Bugðu, sumar- ið 1954. 1830 Veiðidagur í Elliðaánum, ein stöng 29/6 1954 f. h. 1814 Veiðidagur í Elliðaánum, ein stöng 10/7 1954 f. h. 669 Tíu stangardagar í Meðalfells- vatni, sumarið 1954. 1574 Rafmagnsstraujárn. 1027 Æðardúnn, 1 kg. 423 Ferð með strandferðaskipi til Vestmannaeyja, fram og til baka, sumarið 1954. 893 Fimm stangardagar í Meðalfells- vatni, sumarið 1954. 596 Sumarveiðileyfi í Meðalfellsvatni, sumarið 1954. 222 Veiðitaska (Hardy). 1201 Bakpoki. 1488 Svefnpoki. 443 Veiðistígvél. 974 Veiðikápa. 1619 Veiðikápa. 645 Veiðikápa. 65 Flugubox með 20 silungaflugum. 1625 Fimm stangardagar í Meðalfells- vatni, sumarið 1954. 36 VEIÐlMAÐUklNN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.