Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Qupperneq 27

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Qupperneq 27
Heppinn veiðimaður. því, að „setja í liann" stundum, þótt aðr- ir verði lítið varir. í byrjun september í sumar brá hann sér norður í Víðidalsá með nokkrum öðrum góðum mönnum, sem ekki eru neinir siðvaningar í listinni. Og í þeirri terð datt hann í „lukkupott", sem heitir Harðeyrarstrengur og veiddi upp úi honum á ál/á tíma þessa 5 taxa, sem myndin er at. 5 pd. liængnr ............. Blue C.liarm nr. I 8 — do..................... ........ nr. I II — hrygna .............. spónn l(i — liangur ............... ínaðkur 'iS — lirvgna ............. spónn Auk jress setti hann svo í einn í lokin, á Crosfield nr. 6, og rnissti hann eftir nokkra c iðureign; en liann sló lauslega á hann „vigtinni'' um leið og hann fór af og reyndist hann vel vegin 15 puncl. Fyrir einu eða tveimur ártim var sagt bér frá hliðstæðri veiði, sem Guðmund- ur fékk í Norðurá. Það \ irðist ]>\ í allt benda til, að hann sé einn jreirra út- \’(")ldu, sem veiðigyðjan sér ástæðu til að heiðra sérstaklega oftar en einu sinni á ævinni. F.n af því að „öfund og bróð erni eru skyld“, Guðmundur minn, gæti svo farið, að félögum Jrínum færi að jaykja nóg um veiðilán þitt, ef þetta endurtæki EINSTÖKU sinnum kernur [)að fyrir, að einn og einn rnaður dettur í þann lukkupott, að fá á einum degi, eða jafn- vel stund tir degi, veiði sem við mund- um flestir gera okkur ánægða með í nokkurra daga veiðiferð. Finn þeirra fáu manna, sem munu hafa orðið fyrir svona happi i sumar, er Guðmundur j. Kristjánsson. Þetta er raunar ekki í fyrsta sinn, sein Guðnrund- ur veiðir vel, jr\í hann er Jrekktur að Veiðimaouri.n 25

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.